bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 03. Aug 2010 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Þessi er seldur.


Ætla að athuga áhuga áður en bíllinn fer í geymslu.

Þetta er sem sagt 1986 árgerð af 520ia. Hann er bronzit beige metallic og er brún leður innrétting í honum.

Hann er ekinn ca 185 þús og er með nýlegan 11 miða. Um áramótin verður hann fornbíll og falla þá niður bifreiðargjöld, ódýrari tryggingar og þarf bara að skoða annað hvert ár.

Ég er búinn að græja hann aðeins til síðan ég keypti hann:

16x8 style 5 undan e38 á góðum 205/55/16 michellin vetradekkjum
Ný controlarm fóðring bílstjóra megin (fylgir með ný farþega megin en hún er samt í lagi þar)
Ný Walbro 255 bensín dæla
Ný bensín sía
Viscous læst drif úr e30 325ix með nýrri olíu
Skipti um bremsuklossa að aftan
Skipti um bremsuvökva
Nýleg kerti
Svo á ég nýjan aftasta kút sem er ekki búið að setja undir ennþá
Einnig lagaði ég flautu, hanskahólf, gúmmílista í kringum bílstjórarúðu, olíusmit frá ventlalokspakkningu ásamt allskonar öðrum smáhlutum.

Bíllinn er góður og frábær miðað við aldur. Fáir ef einhverjir sem slá hann út hérna heima.

Hér er þráður um bílinn: viewtopic.php?f=5&t=40272

Frekari upplýsingar í PM

Image

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Last edited by ///M on Wed 11. Aug 2010 08:01, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1986 BMW 520ia (e28)
PostPosted: Thu 05. Aug 2010 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Verðið er 350.000 og hann selst aðeins á gott heimili.

Hægt að kíkja á hann mán/þri. eftir það fer hann í geymslu :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1986 BMW 520ia (e28)
PostPosted: Thu 05. Aug 2010 11:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Oct 2009 12:59
Posts: 13
Location: Garðabær
Hvað er bíllinn mörg hp ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1986 BMW 520ia (e28)
PostPosted: Thu 05. Aug 2010 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
129 hö

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er eigandinn af þessum bíl í dag á kraftinum ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
srr wrote:
Er eigandinn af þessum bíl í dag á kraftinum ?

Jebb, var einmitt að senda honum pm í morgun um hvort ég gæti ekki farið að nýta mér forkaupsréttinn :lol:

Held að hann sé nú ekki mikið hérna samt.

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
///M wrote:
srr wrote:
Er eigandinn af þessum bíl í dag á kraftinum ?

Jebb, var einmitt að senda honum pm í morgun um hvort ég gæti ekki farið að nýta mér forkaupsréttinn :lol:

Held að hann sé nú ekki mikið hérna samt.

Er til mynd af stýrinu í honum,,,,mér fannst það nefnilega svolítið sérstakt,,,,,var að spá hvaða tegund það væri,,,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
srr wrote:
///M wrote:
srr wrote:
Er eigandinn af þessum bíl í dag á kraftinum ?

Jebb, var einmitt að senda honum pm í morgun um hvort ég gæti ekki farið að nýta mér forkaupsréttinn :lol:

Held að hann sé nú ekki mikið hérna samt.

Er til mynd af stýrinu í honum,,,,mér fannst það nefnilega svolítið sérstakt,,,,,var að spá hvaða tegund það væri,,,,,,


Já, á svoleiðis einhverstaðar... held að þetta hafi verið e21 sport stýri. Skal sjá hvort ég finni ekki mynd

edit:
Hann fékk samt stýrið sem ég keypti hjá þér og ætlaði að setja það í síðast þegar að ég vissi :)

Image

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 43 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group