BMW M5 e39
Árgerð: 2000
Beinskiptur 6 gíra!-
-Litur: Carbon Schwarz, svartur með bláma.
- Keyrður 160 þúsund.
Kominn með 2001 facelift vél sem er keyrð 90 þúsund. skráður 401 hestafl.
* Skemmtilegri vél sem er betri í flesta staði.
- Sport stilling
- Aksturstölva
- LIP
- Aðgerðastýri * með tökkum
- Stillanlegt rafmagns stýri
- Rafmagns sportsæti með leðri, rafmagn gjörsamlega í öllu.
Litur á leðri: Montana schwartz
- Þrjár memo stillingar í bílstjórasæti
- Rafmagn í hauspúðum
- Rafmagns gardína í afturrúðu
- Tvískipt Miðstöð
* Stillanleg á tíma, gott í morgun frosti
- Fallegir Viðarlistar
* það fylgja listar sem er samlitir bílnum
- Sjúkrakassi undir sæti
- Navigation/Sjónvarp
- Tölva sem hægt er að dunda ýmislegt við.
- Rafmagn í gluggum* allir gluggar sjálfvirkir
- Rafmagn í speglum
- Birtuskynjari fyrir spegla
- Cruise control
- Niðurfellanleg aftursæti
- Samlæsingar
- Fjarlæsingar
- ABS
- Regnskynjari á rúðuþurkum
- Loftpúðar farþegameginn
- Loftpúðar ökumannsmeginn
- Hliðarloftpúðar
- ESP*Skriðvörn
- Spólvörn
- Shadow line
- Velúr fótmottur
- Hiti í sætum * 3 stillingar
- PDC *Bakkskynjarar
- 18" M5 felgur * Nýlega pólýhúðaðar
- 18" low profile dekk, 245 að framan, 265 að aftan* þarf að kaupa ný afturdekk fyrir næsta sumar
- Hvít/Rauð afturljós
- Hvít hliðarstefnuljós
- Facelift shadowline nýru
Og fleira sem ég man ekki einu sinni!- Bíllinn hefur lent í tjóni á hægri framenda en hann er ekki skráður tjónabíll, og vel gert við,
Gallar:- Það vantar vinstrii spegilinn, það er 523 spegill á honum.
- Kúpling er orðinn slöpp og þarf að skipta um, kosstar um 50-70 þúsund á ebay, swing hjól er í lagi.
- ABS skynjari að framan er bilaður
Kosstir:Bíllinn rann í gegnum 11 skoðun 28 júní 2010.
Lakk er gott, mætti bletta pínulítið, en þá er það komið
Það er búið að skipta um pústkerfi í bílnum.
Sést ekki á innréttingu
Þvílíkur lúxus sport bíll!
Nýlega búið að sprauta framstuðara.
Verð: 2.3 Milljón,
Ekkert ákvílandi
Hann fæst á góðu staðgreiðslu tilboði.Ástæða sölu: Bauðst að fara í háskóla og ákvað að láta verða að því eftir að hafa keypt draumabílinn!
UPLS í pm eða 6910881, er samt ekkert að flýta mér.

-

-
