bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 19. Apr 2007 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Sælir félagar!

Hér á Akureyri stendur 1 stykki E28 með númerið HD 553 í Bakkahlíðinni. Það er M merki vinstra meginn á skottlokinu á honum. Veit einhver eitthvað um þennan bíl?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Apr 2007 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Go get pics! 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 00:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Knud wrote:
Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við

Hvað var verðið á þessum 733 og hvernig er ástandið ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 01:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
srr wrote:
Knud wrote:
Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við

Hvað var verðið á þessum 733 og hvernig er ástandið ?


hmm, það var í honum eldgömul m30, jet tronic? boddý illa ryðgað var gat á afturbretti við bensínlok og sýndist botninn illa farinn líka.. það er ekki leður og frekar sjúskuð innrétting. Þórður Helgason hérna á spjallinu átti víst þennan 733. Verðið sem var haft í huga við þann bíl var líka kjánalegt :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Apr 2007 15:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
þessi HD er gamall 528i bíll sem ég átti einu sinni. Liturinn á honum er einn sá flottasti sem ég veit um á E28. Sami og á R1986 sem þurfti að fara í pressuna :(

Þessi HD var með dogleg kassa sem er núna í þessum svarta í KEF.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Apr 2007 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
saemi wrote:
þessi HD er gamall 528i bíll sem ég átti einu sinni. Liturinn á honum er einn sá flottasti sem ég veit um á E28. Sami og á R1986 sem þurfti að fara í pressuna :(

Þessi HD var með dogleg kassa sem er núna í þessum svarta í KEF.


Rangt.... hann er kominn úr og í E21 hjá JóaS !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Apr 2007 16:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Angelic0- wrote:
saemi wrote:
þessi HD er gamall 528i bíll sem ég átti einu sinni. Liturinn á honum er einn sá flottasti sem ég veit um á E28. Sami og á R1986 sem þurfti að fara í pressuna :(

Þessi HD var með dogleg kassa sem er núna í þessum svarta í KEF.


Rangt.... hann er kominn úr og í E21 hjá JóaS !


Afsakið, var í þessum svarta sem er í KEF.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Apr 2007 22:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Knud wrote:
srr wrote:
Knud wrote:
Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við

Hvað var verðið á þessum 733 og hvernig er ástandið ?


hmm, það var í honum eldgömul m30, jet tronic? boddý illa ryðgað var gat á afturbretti við bensínlok og sýndist botninn illa farinn líka.. það er ekki leður og frekar sjúskuð innrétting. Þórður Helgason hérna á spjallinu átti víst þennan 733. Verðið sem var haft í huga við þann bíl var líka kjánalegt :shock:


Reyndar OT, en 732i ( 735i ) minn gamli er ekki óryðgaður en hellingur eftir í honum. Um núverandi verð veit ég ekkert. Sjá myndir í eldri þræði hérundir:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... light=735i

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Já sko,

Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi :thup:
Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki :bawl:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 19:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
srr wrote:
Já sko,

Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi :thup:
Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki :bawl:


Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Freyr Gauti wrote:
srr wrote:
Já sko,

Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi :thup:
Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki :bawl:


Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd...

Spurning um að þú haldir bara kjafti um það sem þú veist ekkert um?
BARA HUGMYND :!:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
srr wrote:
Freyr Gauti wrote:
srr wrote:
Já sko,

Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi :thup:
Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki :bawl:


Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd...

Spurning um að þú haldir bara kjafti um það sem þú veist ekkert um?
BARA HUGMYND
:!:

:shock: Haha já sæll :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 20:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Hehe touchy...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
srr wrote:
Freyr Gauti wrote:
srr wrote:
Já sko,

Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi :thup:
Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki :bawl:


Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd...

Spurning um að þú haldir bara kjafti um það sem þú veist ekkert um?
BARA HUGMYND :!:


That time of the month skúli?

Óþarfi að fara yfir um útaf svona smámunum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group