Kvöldið
ég keipti mér loksins eitt stikki e30 cupe, hann var upprunalega 316 en Bjarki Hallson breytti honum í 325i hann er á diskum allann hringinn virkar alveg mjög vel fyrir utan einhvern smá truntu gang þegar hann er orðinn heitur
ég er með ýmis plön fyrir hann svona með tímanum
t.d. lækkun mtec 1 eða 2 ekki alveg búinn að ákveða það, sprauta topinn aðrar felgur,polly fóðringar í flesst allt í undirvagi
stífa hann allann upp og taka hann allann í gegn.
Hann er með mtec 1 stíri 3 arma mtec gírhnúður og einhver rússkín gírstangarpoka eða svipað, augabrúnir, is lip og oz felgum 15 tommu, Vírofnar bremsuslöngur framan og aftan nýlegur rafgeimir og þéttikanntur í topplúgu og skotti nýlegar taumottur og svo eru sportstólar í honum sem líta mjög vel út nema gat á bílstjórastólnum
Það sem ég er búinn að gera nú þegar er að skipta um balanstangarenda olíur á öllu saman hennti filmum í hann í flýti fyrir bíladaga, hella spoiler, skipti umm bensíndælu keipti splúnku nýja dælu og svo bensínþristings jafnara svo kemur resstin bara svona smátt og smátt
en nóg í bili nokkrar myndir





