bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 253 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 17  Next
Author Message
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 02:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Kvöldið

ég keipti mér loksins eitt stikki e30 cupe, hann var upprunalega 316 en Bjarki Hallson breytti honum í 325i hann er á diskum allann hringinn virkar alveg mjög vel fyrir utan einhvern smá truntu gang þegar hann er orðinn heitur
ég er með ýmis plön fyrir hann svona með tímanum
t.d. lækkun mtec 1 eða 2 ekki alveg búinn að ákveða það, sprauta topinn aðrar felgur,polly fóðringar í flesst allt í undirvagi
stífa hann allann upp og taka hann allann í gegn.
Hann er með mtec 1 stíri 3 arma mtec gírhnúður og einhver rússkín gírstangarpoka eða svipað, augabrúnir, is lip og oz felgum 15 tommu, Vírofnar bremsuslöngur framan og aftan nýlegur rafgeimir og þéttikanntur í topplúgu og skotti nýlegar taumottur og svo eru sportstólar í honum sem líta mjög vel út nema gat á bílstjórastólnum

Það sem ég er búinn að gera nú þegar er að skipta um balanstangarenda olíur á öllu saman hennti filmum í hann í flýti fyrir bíladaga, hella spoiler, skipti umm bensíndælu keipti splúnku nýja dælu og svo bensínþristings jafnara svo kemur resstin bara svona smátt og smátt

en nóg í bili nokkrar myndir



Image


Image


Image


Image


Image


Image

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Last edited by odinn88 on Mon 03. Jun 2013 13:34, edited 33 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 02:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
ahhh kann ekki að minka myndirnar getur einhver gert það fyrir mig?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 08:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
á imageshack.us þar sem þú settir inn myndirnar stendur Upload Options / Resizing >>

Getur smellt á það og valið að minnka myndirnar þegar þú sendir þær inn á imageshack :)


Til hamingju annars

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
spurning um að hafa næstu samkomu í bíósal svo við getum séð þessar myndir :thup:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Góður Ingó. :lol2:

Til hamingju með bílinn, mjög svo smekklegur!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Ég reddaði þessum heim af bíladögum á akureyri :lol:

Flottur hjá þér Óðinn ;)

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Til hamingju með hann, vonandi gerir þú eitthvað gourme úr þessu prýðis eintaki :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989
PostPosted: Thu 22. Jul 2010 19:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Feb 2008 22:07
Posts: 146
Location: Reykjavík
IngóJP wrote:
spurning um að hafa næstu samkomu í bíósal svo við getum séð þessar myndir :thup:


Vertu úrræðagóður eins og ég .. Farðu á msn og sendu eitthverjum myndirnar ;) Sjást vel þar

_________________
E34 525i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989
PostPosted: Thu 22. Jul 2010 19:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Feb 2008 22:07
Posts: 146
Location: Reykjavík
Ég veit ekki af hverju en þetta er með getnaðarlegri bílum sem ég hef rekist á hérna á veraldervefnum !
Innilega til hamingju með kaupin :D :D

_________________
E34 525i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989
PostPosted: Thu 22. Jul 2010 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
bimminn wrote:
Ég veit ekki af hverju en þetta er með getnaðarlegri bílum sem ég hef rekist á hérna á veraldervefnum !
Innilega til hamingju með kaupin :D :D



Þú ert með lágann standard

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989
PostPosted: Thu 22. Jul 2010 22:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Grétar G. wrote:
Ég reddaði þessum heim af bíladögum á akureyri :lol:

Flottur hjá þér Óðinn ;)



jáhh takk kærlega fyrir það grétar þú reddaðir mér alveg feitast á bíladögum . .

en takk fyrir góð komment .

þessi er reyndar kominn með svarta toppklæðningu á sammt aðeins eftir að ganga betur frá því kem svo með myndir af því við tækifæri !

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Jul 2010 23:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
jæja búinn að brasa smá í bílnum í dag það fór skiptistöng hjá mér í gær reddaði því í dag
bónaði lagaði hraðamælinn það var farinn í sundur vír í honum hjá mér ný búinn að laga pússtið hjá bjb
það var alveg farið í sundur fyrir framan endakút, og svo var ég að klára að koma svartri loftklæðningu í hann
en ég á sammt eftir að ganga mikið betur frá því er bara búinn að koma þessu upp en allur frágangur eftir og laga þetta aðeins til þetta er mjög ljótt núna !
Image
Image
Image

svona er þá staðan í dag. Næst á dagskrá er að ganga frá toppnum og lækkun :)

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 00:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Flott

á ekkert annas að taka þennan eina sílsa af ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 00:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Mazi! wrote:
Flott

á ekkert annas að taka þennan eina sílsa af ?


jú það verður gert á morgun líklegast :wink:

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1989 KT-997
PostPosted: Fri 01. Oct 2010 12:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
þá er eitthvað búið að gerast í þessum

fékk á hann nýjar númeraplötur og ramma alveg búið að strippa hann að innan og
byrjað að ráðast á ryð í botninum á honum búinn að finna allavega 4 göt þar og svo eru lélégar ryðbætingar þarna
sem ég ætla að klippa úr og sjóða nýtt í, hefur bara verið kíttuð plata yfir og hnoðuð fösst en það verður allt saman lagað og gert flott

svo næsst á dagskrá eftir það er lækkun, fóðringar og svona ýmislegt pillerý

kem með myndir af þessu við tækifæri

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 253 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 17  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group