bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Fyrir svona pening þá tæki ég svona bíl, hreint himneskt að keyra þetta og svo eyðir þetta um 10 í blönduðum akstri.

http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 08:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
fyrir forvitnissakir, hvar fær drengur á þínum aldri pening fyrir að versla og reka svona græjur?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gardara wrote:
fyrir forvitnissakir, hvar fær drengur á þínum aldri pening fyrir að versla og reka svona græjur?

Það kemur þessum þræði ekkert við.

Sendu honum PM ef þú ert svona forvitinn. :)

Skulum ekki fara út í þessa umræðu.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stefan325i wrote:
Fyrir svona pening þá tæki ég svona bíl, hreint himneskt að keyra þetta og svo eyðir þetta um 10 í blönduðum akstri.

http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1


Stefán,, tæki frekar E53 3.0d facelift .. ca 40% ódýrari og ALLT fyrir peninginn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 10:46 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Reyndar er það pabbi sem er að spá í þessum bílum en ekki ég

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 10:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
agust94 wrote:
Reyndar er það pabbi sem er að spá í þessum bílum en ekki ég



Okeibb, ekkert illa meint... Var bara forvitinn :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég tæki S-klass fram yfir 7 línu ef valið er um þá tvo.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
HAMAR wrote:
Ég tæki S-klass fram yfir 7 línu ef valið er um þá tvo.



Sama :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég myndi láta hann kaupa sjöuna mína, og eyða svo 8 milljónum í að modda! 8) :lol:

En persónulega færi ég í eitthvað skemmtilegra en þessa tvo fyrir þennan pening... Bara mín skoðun...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 14:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
þessi er auðvitað langbestur
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=2

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 14:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 30. Mar 2010 20:28
Posts: 127
case closed 8)

_________________
Ford expedition 2005
BMW 750 e38 98 20''
Nissan almera 2000 -Seldur
Range Rover P38 HSE 97 / seldur

og fullt af öðru rusli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 20:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 21. Jun 2007 12:05
Posts: 219
wortex80 wrote:
case closed 8)


X2

_________________
Bmw E36 325i Cabrio
Pontiac Firebird Lt1
Ford Mustang 01
Jeep SRT-8 07 (seldur),Bmw E38 750ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Vinur minn var að pæla kaupa þennan M5 og fannst vera full mikið sem þarf að gera.

Veit einhver hvað kostar að skipta um kúplingu í svona SMG skiptingu ?

EDIT: Sorry vitlaus bill !

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Last edited by Grétar G. on Wed 28. Jul 2010 01:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Grétar G. wrote:
Vinur minn var að pæla kaupa þennan M5 og fannst vera full mikið sem þarf að gera.

Veit einhver hvað kostar að skipta um kúplingu í svona SMG skiptingu ?


Var það pottþétt þessi M5???

og hvað var að honum?

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 21:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
Grétar G. wrote:
Vinur minn var að pæla kaupa þennan M5 og fannst vera full mikið sem þarf að gera.

Veit einhver hvað kostar að skipta um kúplingu í svona SMG skiptingu ?


Nei, en þú ert væntanlega að fara segja okkur það....

Bíllinn ekinn 28þús þarf virkilega að fara að huga að því strax? er búið að djöflast svona mikið á þessu ?

Hvað var það svona mikið sem vini þínum fannst þurf að gera fyrir þennan bíl ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group