gunnar wrote:
Ég veit það samt ekki, en eftir ára langt stríð við nágrannana og ekkert gengur og allt í skralli... Er þá ekki bara kominn tími á að flytja eitthvað annað bara??
Það er ekki hægt að tjónka við sumu fólki og það þrífst á svona. Það þýðir því ekkert annað en bara að flytja sig um set og reyna að lifa eðlilegu lífi.
Það er nú ekki hlaupið að því nú á dögum að komast í annað húsnæði. Og náttúrulega sénslaust að selja eða leigja það sem þau eru í.
_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--