bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 17. Jul 2010 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Úrslit?????

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Jul 2010 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Friðrik Daníelsson varð sigurvegari annað árið í röð,, á appelsínumgulum trans am.
Einhver dúddi á svartri supru varð annar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Jul 2010 00:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Hvaða tíma náði supran??

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Jul 2010 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Ég man það ekki,, var einmitt að reyna að finna það á netinu en það virðist ekki vera búið að birta það nein staðar ennþá..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Jul 2010 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
EF ég man rétt þá Trans Am 10,4 og svo Supran 10,8

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Jul 2010 06:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta var alveg til fyrirmyndar í einu og öllu hjá Kvartmíluklúbbnum

vel sótt .. og hellingur af þátttakendum :mrgreen:

Verðlaunin voru einnig alveg að gera sig,,,


Toyota SUPRA bíllinn hjá Daniel ,, er alveg að virka,,,,, þetta var orðið steddý 10.8xx-11.1xx

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Virkilega vel að þessari keppni staðið. Frábær afþreying að fylgjast með þessu.
Svakaleg tæki sum þarna.

Supran er náttúrulega bara rosalegt tæki. Tók 10,8 á 135 mílna endahraða.

Saknaði aðeins að sjá einhvern á Turbo BMW. Aron Jarl hefði átt að geta keppt um annað sæti í 6cyl flokk.
Siggi á 300zx var að taka 12,2 ca. og lenti í öðru.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hefði alveg verið til í að sjá þessa keppni.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
JOGA wrote:
Virkilega vel að þessari keppni staðið. Frábær afþreying að fylgjast með þessu.
Svakaleg tæki sum þarna.

Supran er náttúrulega bara rosalegt tæki. Tók 10,8 á 135 mílna endahraða.

Saknaði aðeins að sjá einhvern á Turbo BMW. Aron Jarl hefði átt að geta keppt um annað sæti í 6cyl flokk.
Siggi á 300zx var að taka 12,2 ca. og lenti í öðru.


-Siggi- náði best 12.03 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jul 2010 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Alpina wrote:
JOGA wrote:
Virkilega vel að þessari keppni staðið. Frábær afþreying að fylgjast með þessu.
Svakaleg tæki sum þarna.

Supran er náttúrulega bara rosalegt tæki. Tók 10,8 á 135 mílna endahraða.

Saknaði aðeins að sjá einhvern á Turbo BMW. Aron Jarl hefði átt að geta keppt um annað sæti í 6cyl flokk.
Siggi á 300zx var að taka 12,2 ca. og lenti í öðru.


-Siggi- náði best 12.03 8)


E30 M20 Turbo tími :mrgreen:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 22:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 09. Sep 2009 16:14
Posts: 199
mig vantar meira power kemur í ljós næsta sumar

Image

_________________
e34 m5
e36 m3
e46 320d
mustang 1969 390gt búinn að vera í uppgerð í 22 ár
yamaha r6
husaberg 450


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jul 2010 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
bubbim3 wrote:
mig vantar meira power kemur í ljós næsta sumar

Image


Þetta er bilað flott. :shock: !!

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bubbim3 wrote:
mig vantar meira power kemur í ljós næsta sumar

Image


Þig vantar EKKERT meira power,,

þetta er flott afl sem þú ert með.. vantar aðeins betra track,,,,,, þetta er nú bara 3 Lítra og MÖKK þungur bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
bubbim3 wrote:
mig vantar meira power kemur í ljós næsta sumar

Image


Þig vantar EKKERT meira power,,

þetta er flott afl sem þú ert með.. vantar aðeins betra track,,,,,, þetta er nú bara 3 Lítra og MÖKK þungur bíll


Ekki opna þá hurð.. Af eigin reynslu er það alls ekki gáfulegt, bæði dýrt, dýrt og oft á tíðum dýrt. S50B30 er æðislegur mótor. Fáðu kanski re-map, púst fyrir sound og vertu bara glaður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:

Ekki opna þá hurð.. Af eigin reynslu er það alls ekki gáfulegt, bæði dýrt, dýrt og oft á tíðum dýrt. S50B30 er æðislegur mótor. Fáðu kanski re-map, púst fyrir sound og vertu bara glaður.


:thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group