geirisk8 wrote:
SteiniDJ wrote:
Afturljós og angel eyes (líklegast eins og þú ert að fara kaupa þér). Angel eyes virka vel og breyttu bílnum gífurlega. Afturljósin eru góð, fyrir utan hvað stefnuljósin virka misvel. Hafði samband við hann um leið og ég tók eftir því og skv. honum er það mál búið að vera WIP í 1 ár. Hann hefði auðvitað bara átt að senda mér ný ljós um leið og sjá svo sjálfur um að taka claim á þetta.
En annars er vert að taka fram að þú ekur um á virkilega fallegum bíl.

Já ég er samt að panta allt framljósadæmið eins og það leggur sig. Ég skrúfa gömlu ljósin úr, aftengi og skipti svo. Þá er ég með splunkunýtt xenon kerfi 6000k með FXR retrofit og rosaleg angel eyes.
Ég vona bara að það verði engin ástæða fyrir mig til að þurfa að standa í ábyrgðarveseni
Takk fyrir, mér hefur alltaf fundist e39 útlitið fullkomið.
Ps. ertu einhversstaðar með myndir þar sem ég get séð angel eyes-in þín SteiniDJ ? Ég er búinn að skoða milljón myndir en alltaf gaman að sjá nýjar sem ýta undir réttlætiskenndina í mér fyrir að vera að eyða svona miklum pening í ný ljós.
Ég get alveg sagt þér það að þú munt ekki sjá eftir því að kaupa Orion angel eyes. Mín eru í samræmi við xenon kerfið í bílnum (minnir að það sé 6k, virkar svolítið blátt, en hef lesið að OEM sé 4.3.k þannig ég er smá ruglaður hérna).
Annars á ég sorglega lítið af góðum myndum af angel eyes kerfinu mínu.

Sýnir ekki þann fjölda díóða sem gerir Orion V2 svona flott, heldur hversu vel þetta sést í dagsljósi.
Skal vinna að því að redda betri myndum. Ég er í fríi á morgun og ætla að reyna að þvo hann ef veður leyfir.

Get alveg lofað þér að þú verðir ekki vonsvikinn!