Fjórða driftkeppni sumarsins fer fram á Akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg Laugardaginn 5. júní
Keppnin verður um kvöldið svo fólk þurfi ekki að velja á milli King of the Street og Driftsins heldur er hægt að fara á bæði
Keppni hefst kl 20:00 og það kostar 500 kr inn. (frítt fyrir 12 ára og yngri)
Fyrirkomulagi driftkeppna hefur verið breytt til hins betra og samræmt við keppnir erlendis sem gerir þetta allt mun skemmtilegra og opnara bæði fyrir keppendur og áhorfendur heldur en áður.
Til keppenda:Dagskrá:
16:00 Svæði gefið út/æfingar hefjast
19:00 Æfingum lýkur
20:00 Undankeppni
21:00 Úrslitakeppni hefst (8 manna útsláttarkeppni)
23:00 Verðlaunaafhending
Það er frjáls mæting fyrir keppendur á æfinguna,
en þó þurfa þeir að vera mættir fyrir kl 12:00Skráning er hafin og fer fram hér:
http://www.drift.is/keppnisskraning.htmlATH! Skráningu lýkur á miðnætti á fimmtudaginn 15. júlí Ekki á föstudagskvöldið!
Til að keppa þarf að vera félagi í einhverju af aðildarfélögum ÍSÍ (t.d. BA, DDA, RCA, KK)
Skráning í DDA fer fram hér:
http://www.drift.is/skraningifelagid.phpvekjum athygli á því að kaupa þarf keppnisskírteini frá ÍSÍ
Best er að keppendur greiði fyrir keppnisskírteinið inn á þennan reikning:
Og prenti svo út kvittun fyrir greiðslunni og mæti með í keppni.
Hægt er að borga 10.000 kr fyrir allt árið í öllum greinum eða 1.000 kr fyrir dagsskírteini en þá fást ekki stig til íslandsmeistara.
Við mælumst til þess að keppendur séu með tryggingarviðauka. Þið skuluð hafa samband við ykkar tryggingarfélög og athuga málið.
Ef einhverjar spurningar koma upp er um að gera að spyrja hér á þræðinum.
Kv. Aron Andrew
fh. Driftdeildar