bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: ódýrir lækkunargormar
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 09:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
vitiði hvar ég get pantað ódýra lækkunargorma frá útlöndum

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 09:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ebay?


Í hvaða bíl annars?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 10:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ellipjakkur wrote:
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?


Vitleysa yfir höfuð sem allt of margir halda að sé í lagi.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 12:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
sorry með smá off topic(90%) en samt sem áður smá on topic(10%) :lol:

en hvað er cirka verðið ásvona lækunargormum og hvar er best að kaupa? :?
(er með e32)

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Joibs wrote:
sorry með smá off topic(90%) en samt sem áður smá on topic(10%) :lol:

en hvað er cirka verðið ásvona lækunargormum og hvar er best að kaupa? :?
(er með e32)


t.d. http://shop.ebay.co.uk/i.html?_nkw=bmw% ... pos=&gbr=1

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 13:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
ellipjakkur wrote:
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?


Vitleysa yfir höfuð sem allt of margir halda að sé í lagi.


eru hlutir að skemmast út frá því eða hvað ?

út af hverju er það svona slæmt ?

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
ellipjakkur wrote:
gunnar wrote:
ellipjakkur wrote:
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?


Vitleysa yfir höfuð sem allt of margir halda að sé í lagi.


eru hlutir að skemmast út frá því eða hvað ?

út af hverju er það svona slæmt ?


t.d. eru demparar gerðir fyrir ákveðna stærð, og ef þú styttir gormana, þá eykur það líkurnar á að botna/eyðileggja demparann.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 13:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
rockstone wrote:
ellipjakkur wrote:
gunnar wrote:
ellipjakkur wrote:
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?


Vitleysa yfir höfuð sem allt of margir halda að sé í lagi.


eru hlutir að skemmast út frá því eða hvað ?

út af hverju er það svona slæmt ?


t.d. eru demparar gerðir fyrir ákveðna stærð, og ef þú styttir gormana, þá eykur það líkurnar á að botna/eyðileggja demparann.



Ehm, ef það eru rökin þá ætti að vera alveg jafn slæmt að nota lækkunargorma....

Annars hélt ég alltaf að ástæðan fyrir því að skera ekki gorma og kaupa heldur þar til gerða lækkunargorma væri vegna þess að með því að stytta gorminn væri gormurinn að missa styrk.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gormar eru gerðir fyrir ákveðið fjöðrunarsvið þegar þeir eru hannaðir. Þegar þú skerð hring/i af gorminum þá hegðar gormurinn sér ekki sem slíkur.

Bílar eiga það til að byrja að hoppa og skoppa með skorna gorma og hegða sér einfaldlega stórhættulega. Stundum tekst þetta ágætlega en að mínu mati er þetta tómt rugl. Ef menn eiga ekki fyrir lækkunargormum þá er það bara svoleiðis.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
gardara wrote:
rockstone wrote:
ellipjakkur wrote:
gunnar wrote:
ellipjakkur wrote:
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?


Vitleysa yfir höfuð sem allt of margir halda að sé í lagi.


eru hlutir að skemmast út frá því eða hvað ?

út af hverju er það svona slæmt ?


t.d. eru demparar gerðir fyrir ákveðna stærð, og ef þú styttir gormana, þá eykur það líkurnar á að botna/eyðileggja demparann.



Ehm, ef það eru rökin þá ætti að vera alveg jafn slæmt að nota lækkunargorma....

Annars hélt ég alltaf að ástæðan fyrir því að skera ekki gorma og kaupa heldur þar til gerða lækkunargorma væri vegna þess að með því að stytta gorminn væri gormurinn að missa styrk.


betra að kaupa sér lækkunargorma heldur en að skera þá gömlu, en það er alltaf betra að kaupa sér complett sett, dempara og gorma sem eru gerðir fyrir þartilgerða lækkun.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group