bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 21:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
Ég er með háþrýstidælu og langar að fá mér 'Foam cannon' á hana, svipað og þessa hér:

http://www.autogeek.net/autogeek-foam-cannon-hp.html

Ég er með svona kew/alto tengi á dælunni. Búinn að tala við Rekstrarvörur,Rafver og kíkja í Húsasmiðjuna. Landvélar áttu einhverjar byssur en ekki með þessu tengi.

Dettur ykkur í hug eða vitið þið um staði sem gætu selt svona? Mér finnst fulldýrt að borga $120 + sendingu + vsk, kannski 20.000 kall, fyrir þetta.

Annars virðist þetta nú vera frekar einfalt dæmi, ætli það sé hægt að kaupa bara rétt fittings/rör og gera þetta sjálfur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 23:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Kannski eiga Málningarvörur þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 00:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Fylgdi svona með háþrýstidælunni á heimilinu þegar hún var keypt í byko á einhvern 15þ kall... Notaði þetta nokkrum sinnum en fíla fötuna nú betur.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 10:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
gardara wrote:
Fylgdi svona með háþrýstidælunni á heimilinu þegar hún var keypt í byko á einhvern 15þ kall... Notaði þetta nokkrum sinnum en fíla fötuna nú betur.

Maður á að nota þetta í samblandi með fötu, foam'ar, skolar og notar svo fötu með sápu til að taka rest

Tilgangurinn í að fome'a er að "lyfta" drullunni af lakkinu fyrst


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Berteh wrote:
gardara wrote:
Fylgdi svona með háþrýstidælunni á heimilinu þegar hún var keypt í byko á einhvern 15þ kall... Notaði þetta nokkrum sinnum en fíla fötuna nú betur.

Maður á að nota þetta í samblandi með fötu, foam'ar, skolar og notar svo fötu með sápu til að taka rest

Tilgangurinn í að fome'a er að "lyfta" drullunni af lakkinu fyrst


Þetta á líka að geta komið í stað fyrir tjöruhreinsi (ekki alveg, þarf ennþá smá tjöruhreinsi í blönduna, en þó). Eitthvað sem heillar mig mjög svo mikið!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 10:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Mér fannst þetta allavega mega óþægilegt og fannst þetta ekki virka neitt :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 11:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
Einmitt, rétt hjá Berteh. Gardara, það fylgdi líka svona með minni en þessar sem fylgja með eru algjör rusl og ég skil vel að þú hafir ekki séð tilganginn með þeim.

Tékkaði einmitt á Málningarvörum, ekkert þar. Hann benti mér á Besta, sem áttu ekkert heldur.

Ætla að kíkja í Dynjanda sem eiga eitthvað svona og Landvélar, þó bæði eigi ekki byssur sem passa beint á dæluna mína. Það ætti ekki að vera mjög mikið mál að skipta um fittings á þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 16:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
einarornth wrote:
Einmitt, rétt hjá Berteh. Gardara, það fylgdi líka svona með minni en þessar sem fylgja með eru algjör rusl og ég skil vel að þú hafir ekki séð tilganginn með þeim.

Tékkaði einmitt á Málningarvörum, ekkert þar. Hann benti mér á Besta, sem áttu ekkert heldur.

Ætla að kíkja í Dynjanda sem eiga eitthvað svona og Landvélar, þó bæði eigi ekki byssur sem passa beint á dæluna mína. Það ætti ekki að vera mjög mikið mál að skipta um fittings á þessu.


topplausnir í Garðabæ voru með svona fyrir ári síðan.

kv.
Ólafur Þór


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group