///MR HUNG wrote:
dropitsiggz wrote:
Spánn=leiðinlegasta lið keppninar
Þýskaland=skemmtilegasta og besta lið keppninar
Og afhverju unnu þá ekki þjóðverjar fyrst þeir voru bestir
Merkilegt að kalla liðið sem spilaði flottasta boltann leiðinlegasta liðið

Þetta er nú bara það sem mér finnst, þjóðverjar hefðu alveg getað unnið þá en menn geta alveg hitt á vondan dag eins og skeði á móti spánverjum. Spánn hitti líka á vondan dag á móti sviss þegar þeir töpuðu fyrir þeim og ekki eru nú sviss betri en þeir, svona getur bara gerst.
Mig finnst bara leiðinlegt að horfa á spánverjana spila, þó svo að þeir séu auðvitað góðir en þá langar mig helst að fara að sofa þegar ég horfi á þá í reitarboltanum sínum.
Það var aðeins skemmtilegra að horfa á þetta:
Uruguay 2 : 3 Germany
Germany 0 : 1 Spain
Argentina 0 : 4 Germany
Germany 4 : 1 England
Ghana 0 : 1 Germany
Germany 0 : 1 Serbia
Germany 4 : 0 Australia
Heldur en þetta:
Netherlands 0 : 1 Spain
Germany 0 : 1 Spain
Paraguay 0 : 1 Spain
Spain 1 : 0 Portugal
Chile 1 : 2 Spain
Spain 2 : 0 Honduras
Spain 0 : 1 Switzerland
En þetta er bara mín skoðun.