siggir wrote:
Af hverju að kaupa sér FERÐAtölvu ef þú ætlar ekki að FERÐAST með hana?
Til að 'ferðast' með hana innan veggja heimilisins?
Úff, þessi þráður er kominn út í vitleysu hvort eð er, best að bæta smá STROH í blönduna...
Ég hef verið að skoða þetta með opnum hug og jafnvel getað hugsað mér að kaupa Apple. Mig rak hins vegar í rogastans þegar ég fór að skoða spekkana og verðin.
Auðvitað vil ég skjá stærri en frímerki (13.3") og fyrir entry level á ja svona lágmarks stærð af skjá (15.4") þarf einmitt að borga sama verð og fyrir þessa ACER vél
Hvernig er hægt að réttlæta eftirfarandi?
Quote:
Acer Aspire 8942GIntel® Core® i7-720QM Processor
- 1.6 GHz
- 1333 MHz FSB
- 6 MB L2 cache
Screen resolution 1920x1080
Screen size 18.4"
Hard drive 640 GB SATA
vsAPPLE MacBook Pro MC371B/AIntel® Core™ i5-520M Processor
- 2.4 GHz
- 4.8 GT/s DMI
- 3 MB Smart Cache
Screen resolution 1440 x 900 pixels
Screen size 15.4"
Hard drive 320GB Serial ATA 5400 rpm
Fljótt á litið virðist i5 hafa klukkuhraðan fram yfir i7 en svo kíkir maður á wiki:
Core i5 is a brand name used by Intel for several microprocessors, the first of which were introduced in late 2009. It is positioned between the mainstream Core i3 & Core 2 and the high-end Core i7 & Xeon brands.
Intel Core i7 is an Intel brand name for several families of desktop and laptop 64-bit x86-64 processors that are marketed for the business and high-end consumer markets. The "Core i7" brand is intended to differentiate these processors fromCore i5 processors intended for the main-stream consumer market and Core i3 processors intended for the entry-level consumer market. Ég reyndi að heimfæra þetta yfir á bílaáhugann, maður er jú tilbúinn að borga margfalt verð fyrir Jagúar/BMW eða álíka alvöru bíl vs neyðarhylki svo sem Toyota en then again, tölva er tölva. Browser er browser, hér er ekki um neina aðra eiginleika að ræða en etv að hafa tiltölulega stóran skjáflöt og hraða (ekkert afturdrif eða jafnvægi hehe).
iPhone hooplainu gúddera ég, en ég bara get ekki gleypt við ofangreindu!