bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 23:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Filmur í bíla
PostPosted: Tue 06. Jul 2010 01:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
fljót og góð þjónusta, ekkert vandamál og altaf ódýrastir, 23 þúsund að filma öftustu 5 ruðurnar í E38 8)

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Filmur í bíla
PostPosted: Tue 06. Jul 2010 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
vr4 wrote:
fljót og góð þjónusta, ekkert vandamál og altaf ódýrastir, 23 þúsund að filma öftustu 5 ruðurnar í E38 8)


Pix af þessu?

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Filmur í bíla
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 23:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 15. Mar 2010 11:49
Posts: 25
Location: Moso/Brh
Upplýsingar um filmur og litarefni á rúðum bifreiða. her er þetta svart á hvítu, en það stendur svosem engin ástæða fyrir þvi afhverju það megi ekki hafa filmur frammí

http://us.is/Apps/WebObjects/US.woa/swd ... C3%B0a.pdf

_________________
http://datingsidorsingel.com/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Filmur í bíla
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 00:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
agustingig wrote:
vr4 wrote:
fljót og góð þjónusta, ekkert vandamál og altaf ódýrastir, 23 þúsund að filma öftustu 5 ruðurnar í E38 8)


Pix af þessu?


tadammm

Image

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Filmur í bíla
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 04:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
gleymdir 2 rúðum :thdown:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Filmur í bíla
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 16:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 12. Jun 2010 13:44
Posts: 9
Einarsss wrote:
Aron Andrew wrote:
Það er mun verra að vera með filmur ef þú veltur eða álíka, í staðin fyrir að rúðan springi í milljón búta þá hanga öll brotin saman á filmunni og valda miklu meiri skaða



ætti þá ekki að vera bannað að hafa filmur í öllum rúðum?



26.000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Filmur í bíla
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 23:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 12. Jun 2010 13:44
Posts: 9
10.000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Filmur í bíla
PostPosted: Thu 08. Sep 2011 23:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Jun 2009 23:20
Posts: 131
þessi mynd sýnir nú ekkert færnina. t.d loftbólur eða brot.. en 26.000 & 10.000 hvað :S?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Filmur í bíla
PostPosted: Fri 09. Sep 2011 00:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Jul 2011 00:29
Posts: 411
Location: Iceland, Hfj
jens wrote:
T-bone wrote:
Ívarbj wrote:
Grétar G. wrote:
og í raun ætti að mega framrúðuna þar sem það er þegar filma á henni


Hernig færðu það út, samkvæmt lögum þá máttu ekki setja dökkar filmur í framrúðurnar.

Mátt alveg setja glærar filmur eins og þú vilt.



Nei, í rauninni ekki, þar sem að ein af ástæðunum sem þeir gefa fyrir að dökk filmun sé bönnuð í hliðarrúðum frammí er sú að þá er erfiðara að brjótar úðurnar til að ná slösuðu fólki út úr bílnum. Glær filma er jafn mikil filma og lituð, þannig að það má ekki setja glærar filmur frammí.

En hann Grétar var að tala um að tæknilega séð, út frá þessum rökum, ætti að mega filma framrúðuna dökka þar sem að þá þegar er filma í henni :wink:


Væri til í að sjá þessi rök á prenti að það sé í öryggisatriði að það sé bannað að filma fram/hliðarrúðu, hefði einmitt haldið að ef það væri filma í rúðunni þá myndi verða minni hætta á að fólk skaði sig á henni í árekstri. Svo er ekkert mál að ná henni úr í heilu/brotin þegar filman heldur öllu saman.


Ég lét hann filma fyrir mig að framan í hliðarnar sem var næst dökkasta sem hann var með og ég spurði hvort að það mætti og hann kinkaði bara kolli, þannig að ég nennti ekkert að pæla meira í því og lét hann gera þetta.. Eftir 2 daga var ég stoppaður af löggunni og hún segir mér að taka þetta úr bílnum að framan þar sem að það má ekki, hún ætlaði bara að koma heim til mín eftir 2 daga og checka hvort að þær væru ekki komnar örugglega úr, þannig að ég geri það bara í hvelli áður en ég myndi fá sekt. Hérna eru rökin þín ;)

_________________
Bjarki 867-1613
Image Image ImageImage ImageImage


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group