bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Handbremsa
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 22:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Sælir, veit einhver hvort handbremsa í e30 með diskum að aftan sé eins í einhverjum öðrum gerðum af BMW. Ég veit að það er sama skálastærð í einhverjum Volvo og W123 Bens en ég held að það passi ekki í.

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 15:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Ég held að þetta sé 35b og þú færð þetta í stórar stelpur á hverfisgötu.
Þú verður að orða þetta betur, Ef það eru diskar að aftan til hvers ertu þá að tala um skálastærð??? [-X

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
:naughty: :naughty:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 17:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
Handbremsan er inní skál á disknum :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 19:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Jebb. true. :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stebbtronic wrote:
Ég held að þetta sé 35b og þú færð þetta í stórar stelpur á hverfisgötu.
Þú verður að orða þetta betur, Ef það eru diskar að aftan til hvers ertu þá að tala um skálastærð??? [-X



,,,,,,,,,Sá vægir sem vitið hefur meira,,,,,,,,,,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 19:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Alpina wrote:
Stebbtronic wrote:
Ég held að þetta sé 35b og þú færð þetta í stórar stelpur á hverfisgötu.
Þú verður að orða þetta betur, Ef það eru diskar að aftan til hvers ertu þá að tala um skálastærð??? [-X



,,,,,,,,,Sá vægir sem vitið hefur meira,,,,,,,,,,,,

Góður. :king:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 01:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Ég fór og keypti mér gormasett í handbremsuna í dag og utan á pakkanum stendur að það passi bæði í e30 og e21.
Er einvher hérna á sjallinu að rífa e21 bíl eða er það kannski mjög sjaldgæft :?

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já myndi halda að það væri mjög sjaldgæft að menn væru nú að rífa E21. Hefurðu prófað á bílapartasölum hvort þetts sé ekki til úr E30.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group