bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 16:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sjónvarp
PostPosted: Thu 01. Jul 2010 23:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
http://www.netverslun.is/Verslun/product/Sj%C3%B3nvarp-Sony-40-Full-HD-EDGE-LED,11530,433.aspx

er að spá í að fá mér svona sjónvarp eða bara sjónvarp á bilinu 250 - 300k, hvað ætti maður að vera skoða ??

eða er þetta kanski bara helvíti fínt ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Thu 01. Jul 2010 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 0,433.aspx

Taka þetta bara.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 02:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
kalli* wrote:
http://www.netverslun.is/verslun/product/Sj%C3%B3nvarp-Sony-52-Full-HD-3D-200HZ-LED,11800,433.aspx

Taka þetta bara.

minnir að það sé eitt stikki svona hjá vini mínum :drool: (eða allavena svipað stórt)

annars hef ég og fjölskildan mín verið að versla hjá sjónvarps miðstöðinni og þeir eru fínir :D

ef þú ert að spá í stærð þá eru þessir eh til að kíkja á :wink:
http://www.sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=0120

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 03:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Fá sér svona. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 07:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Sit svo nálægt að allt yfir 40" væri eins og að sitja á fremsta bekk í bíó :aww:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 08:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42G20


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 12:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Apr 2009 10:09
Posts: 120
ég myndi fara varlega í að kaupa mér sony sjónvarp, ég yrði að vera búinn að skoða það með mynd í gangi, því það eru mörg sony sjónvörp sem kosta allt undir 200 þúsund sem eru hreinlega léleg.

en ég er ekki að segja að sony sjónvörp séu léleg bara að þú ert að borga mikið fyrir merkið og tildæmis sérðu ekki "ódýrt" sjónvarp í sonycenter í kringluni, en við höfum verið að fá sony sjónvörp sem eru bara að kosta frá 150 - 200 þúsund. og þau eru hreinlega ekki góð.
þessvegna mælið ég með því að skoða öll sjónvörp áður en þú kaupir þau, hvernin þau eru þegar þeu eru kominn með mynd uppá skjáinn, hellst blueray til þess að ná því besta fram.

annars er philips og panasonic alltaf traust.

og öll samsungtæki eru alveg pottþétt !!

_________________
BMW e39 M5
BMW e39 540
KTM 400 exc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ef ég kaupi tv, þá kaupi ég philips
tengdó er með 47" tv og það er algjörlega awesome

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Aron540 wrote:

annars er philips og panasonic alltaf traust.

og öll samsung tæki eru alveg pottþétt !!


Tek undir þetta. Panasonic fær mín meðmæli.

Myndi ekki fara í önnur merki.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 12:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ætla barað bæta við að í sjónvarp miðtöðini þá geturu séð nánast öll sjónvörpin hjá þeim í gangi
erum með heima 42eða6" skjá frá þeim, sjitt stórt firsta mánuðinn síðan venst maður þessu :D
en verður auðvitað að fatta það líka að ef þú ætlar bara að tengja þetta við afruglarann þá er oftast léleg gæði en það venst eins og markt annað :lol:
best að horfa á bíómyndir í þessum tækjum þá er þessi stærð að nítast :D

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Vertu töffari og fáðu þér skjá í Panavision upplausn. Semsagt superwide eins og sýningartjöld í bíó eru.

Öruklega gaman að horfa á myndir í því :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 14:59 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
farðu í 500 þusund og fáðu þér samsund led sjónvarp :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 14:59 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
já eða sony led hérna fyrir ofan...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Skoðaðu 50" Panasonic.

Ég mæli með Panasonic allavega.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Jul 2010 17:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 19. Apr 2008 19:36
Posts: 486
Location: HFJ
fáðu þér 40" 3D sjónvarp :shock: örugglega í þessum verðflokki


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group