bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 328 Sport E36
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Vitiði eitthvað hvað þessir bílar hafa sem venjulegir 328 hafa ekki?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
AC , Læsingu, Sport stóla,
leður líklega ekkert örrugt
topplúga
allir aukahlutirnir eiginilega og sport stýri og hnúi,
sport fjöðrun, 2cm styttri gormar, mjög líklega stærri sway bar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ???
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 17:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
hlynurst! Ég er að spekulera... strákur sem ég þekki sem á nissan sunny 2000 GTi, sagðist hafa spyrnt við 328i E36 um daginn, finnst líklegt að það hafi verið þú, hef ekki séð þá marga hér á landi, en hann sagði við mig að hann hefði tekið bimmann í spyrnunni uppí hundrað og þá hafi bimminn rétt siglt fram úr honum... Ég auðvitað trúi honum ekki, þannig eg spyr: hefuru spyrnt við sunny 2000 GTi, ef svo er hvernig fór??? (Hvað varstu mikið á undan:))

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: zzzzzzzzz
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
sunny getekki = zzzzzzzzzzzzzzzzzzzz 8)

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég spyrnti við Sunny GTi í haust og hafði hann þannig að 328 ætti að rústa honum. Reyndar kunni strákgreyið ekkert að spyrna :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ???
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Moni wrote:
hlynurst! Ég er að spekulera... strákur sem ég þekki sem á nissan sunny 2000 GTi, sagðist hafa spyrnt við 328i E36 um daginn, finnst líklegt að það hafi verið þú, hef ekki séð þá marga hér á landi, en hann sagði við mig að hann hefði tekið bimmann í spyrnunni uppí hundrað og þá hafi bimminn rétt siglt fram úr honum... Ég auðvitað trúi honum ekki, þannig eg spyr: hefuru spyrnt við sunny 2000 GTi, ef svo er hvernig fór??? (Hvað varstu mikið á undan:))


Var þessi bíll rauður? Það var svolítið síðan ég spyrnti við svona bíl. Átti lélegt start, er á lélegum dekkjum (185), en ég held að það er rétt sem hann segir. En ég man þetta ekki alveg. Langar samt að prufa að spyrna aftur þegar ég er kominn á sumardekkin (225). Sunny GTi er samt skemmtilegur bíll, hef nefninlega átt einn svona. En hann er langt frá BMW í gæðum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
AC , Læsingu, Sport stóla,
leður líklega ekkert örrugt
topplúga
allir aukahlutirnir eiginilega og sport stýri og hnúi,
sport fjöðrun, 2cm styttri gormar, mjög líklega stærri sway bar


Skrýtið... ég held að þessi tímar sem Sæmi var að pósta eru users estm.

1996 BMW 328i Sport 6.4 15.0

Þessi bíll ætti þá ekki að vera 0,9 sek fljótari en stock 328....??? Eða hvað... hvað segja snillingarnir hér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 13:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
það myndi ekki skifta máli þótt þetta sunny dót tæki hann á startinu bimminn fer fram úr honum innan 2 sekúnda.

ég tók celicu upp brekku =) pælið í því =)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 14:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Eheheh. ... skiptir einhverju máli þó að það sé upp brekku, niður brekku eða á jafnsléttu? Bara svona að spá ..... :roll:

Sæmi :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Nissan Sunny GTI er reyndar þokkalega sprækur - allavega í hundrað, held eitthvað um miðjar 8 sek.

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Sunny GTi: 8,2 sek 0-100


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Samkvæmt http://www.parkers.co.uk er hann ekki nema 7,9 í hundrað. Almeran sem kom á eftir Sunny var 8,2 sek í hundrað. Reyndar er þetta í 60 mílur. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þessi rauði er núna með tölvu frá okkur og við mældum hann 7,5sek í hundrað, og mældum hann 165hö, ég hef spyrnt við hann og hann var alveg neck and neck, það var bleyta og ég hefði getað tekið betur af stað ef það hefði verið þurt,

Með 328is og stock 328i og 0-100kmh tímanna þeirra,

328is kemur líklega á betri og breiðari dekkjum og með læsingu það er nóg til að græða auka ,4sek í 0-100kmh testi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það er ekki séns að græða 4 sek í upptaki, þó maður sé með læsingu og breiðari dekk. GLÆTAN

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 11:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei... þetta er ,4 sek.. sem er 0,4 sek....

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group