Jæja þá voru loksins gerð skynsamleg kaup og það í skiftum fyrir X5 inn:)
Fyrir valinu varð 2005 árgerð af E90 Bmw 320 Disel með smá M aukabúnaði.
Snildar bíll sem eyðir litlu og gjörsamlega MOKAST áfram sem er bara gott mál:)
Svo eru alltaf einhverjar hugmyndir á borðinu um breytingar til hins betra og svo eru nokkur atriði sem þarf að taka í gegn á bílnum sem allt er í vinnslu núna svo er ekki verra að hann er nokkuð loaded af aukabúnaði...
Speccs:
Vél : 2 lítra disel.
Skifting : 6gíra beinskiftur.
Drif : Læst.
Litur : Svartur.
Eyðsla : Fer alveg undir 5ltr/100km innanbæjar þegar konan er að keyra bílinn (eyðir engu)
Sæti : Grá Leður M sæti með loftstuðning í hliðum.
Afl :Afl : kemur í ljós þegar hann fer í dýnóbekk þegar TB klárar að laga dýnóbekkinn en ég veit að hann tekur nýjan Volvo S40 T5 í spyrnu
Akstur : 166þús km (Alveg fáránlegt hvað bíllin er þettur og góður,það fynst hvergi slit í þessum bíl)
Breytingar : 6000k LED Xenon aðalljós - Stærri túrbína (sett í í tækniþjónustu bifreiða skilst mér) - Stærri Intercooler - Stærri spíssar - Möppuð tölva - Downpipe og opnara púst - K&N sía í síuboxinu - Læst drif (líklega eini E90 non-M þristur á landinu með læst drif og það er snild)
Aukabúnaður : Aksturstalva - Professional hljómtæki - Bluetooth og sími með raddstýringu - kælir á milli sæta - Armpúðar frammí og afturí - Rafmagn í speglum og öllum gluggum - M leðursæti með stillanlegum hliðarstuðningi - hiti í sætum - dimmer í speglum og regnskynjari fyrir rúðuþurkur - dráttarbeisli - redy fyrir þakboga - þokuljós - tvívirk stafræn miðstöð með loftkælingu (miðstöð afturí líka) - skíðapoki á milli aftursæta - Iso-Fix barnastóla festingar - Non smoking pakki - Tengi fyrir mp3 spilara.
Mynd 1:

Mynd 2:

Mynd 3:

Mynd 4:

Endilega commentið á bílinn minn:) enjoy..