bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 04:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 02:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
Jæja þá voru loksins gerð skynsamleg kaup og það í skiftum fyrir X5 inn:)

Fyrir valinu varð 2005 árgerð af E90 Bmw 320 Disel með smá M aukabúnaði.
Snildar bíll sem eyðir litlu og gjörsamlega MOKAST áfram sem er bara gott mál:)
Svo eru alltaf einhverjar hugmyndir á borðinu um breytingar til hins betra og svo eru nokkur atriði sem þarf að taka í gegn á bílnum sem allt er í vinnslu núna svo er ekki verra að hann er nokkuð loaded af aukabúnaði...

Speccs:
Vél : 2 lítra disel.
Skifting : 6gíra beinskiftur.
Drif : Læst.
Litur : Svartur.
Eyðsla : Fer alveg undir 5ltr/100km innanbæjar þegar konan er að keyra bílinn (eyðir engu)
Sæti : Grá Leður M sæti með loftstuðning í hliðum.
Afl :Afl : kemur í ljós þegar hann fer í dýnóbekk þegar TB klárar að laga dýnóbekkinn en ég veit að hann tekur nýjan Volvo S40 T5 í spyrnu
Akstur : 166þús km (Alveg fáránlegt hvað bíllin er þettur og góður,það fynst hvergi slit í þessum bíl)

Breytingar : 6000k LED Xenon aðalljós - Stærri túrbína (sett í í tækniþjónustu bifreiða skilst mér) - Stærri Intercooler - Stærri spíssar - Möppuð tölva - Downpipe og opnara púst - K&N sía í síuboxinu - Læst drif (líklega eini E90 non-M þristur á landinu með læst drif og það er snild)

Aukabúnaður : Aksturstalva - Professional hljómtæki - Bluetooth og sími með raddstýringu - kælir á milli sæta - Armpúðar frammí og afturí - Rafmagn í speglum og öllum gluggum - M leðursæti með stillanlegum hliðarstuðningi - hiti í sætum - dimmer í speglum og regnskynjari fyrir rúðuþurkur - dráttarbeisli - redy fyrir þakboga - þokuljós - tvívirk stafræn miðstöð með loftkælingu (miðstöð afturí líka) - skíðapoki á milli aftursæta - Iso-Fix barnastóla festingar - Non smoking pakki - Tengi fyrir mp3 spilara.

Mynd 1:
Image

Mynd 2:
Image

Mynd 3:
Image

Mynd 4:
Image



Endilega commentið á bílinn minn:) enjoy..

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Last edited by Roark85 on Wed 11. Aug 2010 16:56, edited 10 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 03:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Alltaf verið hrifin af þessu boddý-i. Eina sem vantar eru flottar felgur og þá verður hann mega. :)

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 03:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Töff kerra fyrir utan kannski felgurnar, þyrftir að fá þer eitthvað annað að mínu mati :thup:

annars til hamingju með bílinn 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 10:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
Já nýjar felgur eru einmitt á dagskrá..er bara að leita að þeim réttu má segja:)

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
AFHVERJU stærri turbo ??

er pústið líka breytt ,,

maður hefur lesið um fáránlegar tölur úr E9x 2.0d tjúnnuðum 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ertu með eitthvað info um þetta drif?
Ég, Aron Andrew og fl lentum einmitt á kauða sem sagðit vera með lsd og báðum hann að slæda smá og einar frændi var ekki lengi að segja hæ

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bErio wrote:
Ertu með eitthvað info um þetta drif?
Ég, Aron Andrew og fl lentum einmitt á kauða sem sagðit vera með lsd og báðum hann að slæda smá og einar frændi var ekki lengi að segja hæ

Var það þessi bíll?

Sá gaur var allavega meiri jólasveinninn :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Nei sá bill er ekinn til tunglsins :)

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bErio wrote:
Nei sá bill er ekinn til tunglsins :)

Já ok, þessi er bara ekinn hálfa leiðina :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 15:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Flottur bíll, frábærar vélar, en því miður enginn ///M pakki á þessum.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Giz wrote:
Flottur bíll, frábærar vélar, en því miður enginn ///M pakki á þessum.

G


handmade þá ????' :angel:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 16:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
Giz wrote:
Flottur bíll, frábærar vélar, en því miður enginn ///M pakki á þessum.

G


2005 þá koma þeir ekki með þessum stuðurum sem eru á 2007 bílunum og uppúr. hann er með m sætum og 6gíra beinskiftur með m-gírhnúð og hann er líka lærri en margir af þessum bílum sem ég hef séð... það kalla ég alveg að hafa hluta af M pakkanum,það vantar stýrið and thats it!!

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 17:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
bErio wrote:
Ertu með eitthvað info um þetta drif?
Ég, Aron Andrew og fl lentum einmitt á kauða sem sagðit vera með lsd og báðum hann að slæda smá og einar frændi var ekki lengi að segja hæ


Nei ekkert info en sævar þú ættir alveg að vita að ég þekki munin á lsd og non-lsd!! það fór original drifið og þetta var sett í!! meira veit ég ekki.

Var einmitt að slæda smá í hringtorgi um dagin í fyrsta skifti sem ég keyrði bílinn í rigningu og um leið og túrbinan kikkaði inn á þá snéri ég bílnum á punktinum hehe (ekki alveg vanur þessu turboi þá)

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 17:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
AFHVERJU stærri turbo ??

er pústið líka breytt ,,

maður hefur lesið um fáránlegar tölur úr E9x 2.0d tjúnnuðum 8) 8) 8)


Já það er stærri bína í honum (af hverju veit eg ekki enþá,liklega fór original bínan) og það er búið að breyta pústinu. hann fer í dýnó nuna á morgun og þá fæ ég einhverjar tölur allavega:) það verður gaman að sjá útkomuna.. og togið í þessum bíl er bara endalust!!! togar original 350nm.

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 17:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Roark85 wrote:
Giz wrote:
Flottur bíll, frábærar vélar, en því miður enginn ///M pakki á þessum.

G


2005 þá koma þeir ekki með þessum stuðurum sem eru á 2007 bílunum og uppúr. hann er með m sætum og 6gíra beinskiftur með m-gírhnúð og hann er líka lærri en margir af þessum bílum sem ég hef séð... það kalla ég alveg að hafa hluta af M pakkanum,það vantar stýrið and thats it!!


OK þá, en M Sport kemur 2006, og innifelur allann M Sport pakkann. Dynamic pakka var hægt að fá frá upphafi, 6 gíra beinskiptur er OEM, sjálfskipting aukabúnaður, sportsæti einnig aukabúnaður osfr.

Rétt skal vera rétt ekki satt. Gerir bílinn ekkert verri fyrir vikið.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group