bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 22. Jun 2010 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Þetta er víst Akkilesarhæll þessara bíla, kostar milljarð að laga og ekki þess virði.
En veit einhver hvernig þetta lýsir sér þegar skiptingin 'fer' (beyond reasonable repair)?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jun 2010 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Er stíft að færa stöngina úr td. P í D?

Ef svo er þá er þetta kúplingin en ekki gírkassinn, það er segulkúpling og ef það kemst raki í þetta þá er þetta fljótt að skemmast.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jun 2010 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Aron Andrew wrote:
Er stíft að færa stöngina úr td. P í D?

Ef svo er þá er þetta kúplingin en ekki gírkassinn, það er segulkúpling og ef það kemst raki í þetta þá er þetta fljótt að skemmast.


Veit ekki enn, er að reyna að bilanagreina bílinn hjá gömlu heima á Íslandi frá London.

Skiptingin bara einhvern veginn dettur úr sambandi. Ég lenti í því sama á '83 E28 sem ég steikti skiptinguna í, en skiptingin var ekki reimdrifin eins og gefur að skilja.

Þessi Micra er bara ekinn ca 66þ. km. þó gömul í árum sé.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jun 2010 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
zazou wrote:
Aron Andrew wrote:
Er stíft að færa stöngina úr td. P í D?

Ef svo er þá er þetta kúplingin en ekki gírkassinn, það er segulkúpling og ef það kemst raki í þetta þá er þetta fljótt að skemmast.


Veit ekki enn, er að reyna að bilanagreina bílinn hjá gömlu heima á Íslandi frá London.

Skiptingin bara einhvern veginn dettur úr sambandi. Ég lenti í því sama á '83 E28 sem ég steikti skiptinguna í, en skiptingin var ekki reimdrifin eins og gefur að skilja.

Þessi Micra er bara ekinn ca 66þ. km. þó gömul í árum sé.

skiptinginn er búin, getur fundið aðra notaða, gæti dugað í 1 viku til 10 ár
Best er að breytt honum í beinskiftan , ekki svo dýrt
eða selja hann

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jun 2010 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það eru ekki til skiptingar í þetta því þeir eru flestir með ónýtar skiptingar.
Ekkert mál að kaupa svona bíl með ónýtri skiptingu því nóg er til af þeim.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jun 2010 23:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=20032609&advtype=8&page=4&advertiseType=0

Þessi er allavega með gírkassa til sölu, ef það hjálpar þér eitthvað.

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group