Bílarnir mínir eins og er eru:
BMW E28 518 1982
Aðeins einn eigandi á undan mér.
Fyrrverandi blöndungs + 4 gíra kassa, núna með innspýtingu og 5 gíra kassa.
Búinn að eiga síðan 2007.

BMW E28 533iA 1982
USA bíll, kom til Íslands 1993, var notaður til 1997 og svo hefur hann ekki verið á númeraplötum síðan en í stöðugri uppherslu.
Búinn að eiga síðan 2008.


BMW E28 535i 1987
Áður 520i en er nú með M30 swappi sem samanstendur meðal annars af M30B35 Motronic 1.3 vél, M30 gírkassa og 3,25 læstu drifi.
Búinn að eiga síðan 2007.

Hann er líka praktískur
.jpg)
BMW E28 520i 1983
Með bilaðri vél og ég er að fara setja í hann M20B27 úr 525e.
Búinn að eiga síðan í vor.
.jpg)
.jpg)
.jpg)
VW Golf 1.6 2005
Konubíllinn en er mega nice í akstri
