bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 03:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
var ekki firirtæki sem filmar bíla eins og er hérna?
http://www.raccoon.co.uk/

hvað heitir það og hvar er það? :?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Flest filmufyrirtæki á íslandi gera þetta

Þetta kostar svona 250-300k minnst


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
VIP getur gert þetta líka, held samt að þeir séu bara með carbon filmu til að setja yfir. Þeir eru líka mjög sanngjarnir á verðið :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 15:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
var nefnilega að spá í að láta filma bílinn minn matt svartan :D
en 250-300þ?? :shock:
hélt að þetta væri ódírara :?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Getur auðvitað alltaf gert þetta sjálfur, þetta eru engin geimvísindi :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 18:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
reindar en þá vantar manni efnið og svona :?
var reindar búinn að hugsa um að gera þetta sjálfur :D en ég semsagt sá þetta í redline blaðinu og þeir notuðu hita blásara og læti þannig þetta var farið að nálgast geimvísindum pínu meira :lol:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Færð efnið í Enso

www.enso.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Eins gott að það séu til hitablásarar maður, annars hefði Apollo aldrei farið á tunglið og GPS væri bara fjarlægur draumur. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 21:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Image
Image
maður sér nú eh samanburð :lol:

en aftur on topic, öruglega ekkert mál að koma þessu á húddið, hurðarnar og hliðarnar að framan, öruglega smá vandamál að setja þetta á skottið en síðan þegar það er komið að þakinu sem er teinkt við hliðarnar á skotinu og alskonar eh beigjur og vandamál, eða hvað er þetta bara allt í hitablásaranum og á ekki eftir að vera neitt mál? :?
og ein spurning í viðbót, hvað mynduð þið halda að efnið kosti og hvað kostar fermeterinn?

edit: þetta er semsagt firimyndin 8)

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 22:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvað með að mála bara matt?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 23:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Joibs wrote:
var nefnilega að spá í að láta filma bílinn minn matt svartan :D
en 250-300þ?? :shock:
hélt að þetta væri ódírara :?


ég get bent þér á einn sem gæti sennilega gert þetta fyrir þig, sendu mér ep ef þú hefur áhuga.

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Fri 18. Jun 2010 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Já... men bara svalir..

gera þetta sjálfur

:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: filma bíl á ísl.?
PostPosted: Sat 19. Jun 2010 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Alpina wrote:
Já... men bara svalir..

gera þetta sjálfur

:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Hvað er svona fyndið við það :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 78 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group