bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 10:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: er með M62TUB44
PostPosted: Mon 07. Jun 2010 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Sæll
Motor M62b44 úr e53 með ónytan blokk...keyrður 130xxx km
selst i portum eða heill

Bartek 6927137

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Last edited by Bartek on Tue 08. Jun 2010 10:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: er með M62b44
PostPosted: Tue 08. Jun 2010 00:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. May 2009 19:44
Posts: 710
Bartek edit M62TUB44
http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M62#M62TUB44
:wink:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: er með M62TUB44
PostPosted: Mon 14. Jun 2010 11:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Viltu selja ventlalokin sér? Get líka látið þig fá önnur sem leka meðfram áfyllingartappanum undir þrýstingi ef þú vilt ekki skilja mótorinn eftir opinn.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: er með M62TUB44
PostPosted: Mon 14. Jun 2010 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Viltu selja ventlalokin sér? Get líka látið þig fá önnur sem leka meðfram áfyllingartappanum undir þrýstingi ef þú vilt ekki skilja mótorinn eftir opinn.


:shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: er með M62TUB44
PostPosted: Mon 14. Jun 2010 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Danni wrote:
Viltu selja ventlalokin sér? Get líka látið þig fá önnur sem leka meðfram áfyllingartappanum undir þrýstingi ef þú vilt ekki skilja mótorinn eftir opinn.


:shock: :shock:


Fór með þau í blástur og pólýhúðun þegar ég skipt um pakkningarnar, hefur blætt þarna meðfram eftir að bíllinn hitnar síðan. Prófaði meira að segja að láta blása pólýhúðina af en það hafði ekkert að segja :(

Prófaði líka að skipta um tappa (keypti nýjan í B&L) og setja gúmmí o-hring.... núna vil ég bara fá ventlalok ósnert frá BMW og skipta þessum út.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: er með M62TUB44
PostPosted: Mon 14. Jun 2010 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
þetta er ansi sérstakt Danni :| :|

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: er með M62TUB44
PostPosted: Tue 15. Jun 2010 00:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
það þarf að setja mega mikið af pakkningarlími með þessu, mastermekanik BMW sjálfur segir það.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: er með M62TUB44
PostPosted: Tue 15. Jun 2010 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
saemi wrote:
það þarf að setja mega mikið af pakkningarlími með þessu, mastermekanik BMW sjálfur segir það.


Með olíuáfyllingartappanum? Það lekur þaðan nefnilega, hef aldrei heyrt um að setja pakkningarlím þar :?

Já og ég veit að þetta er sérstakt Sveinbjörn, en ég get ekki útskýrt þetta. Og bara til að taka allan vafa frá þá er það alveg pottþétt að þetta er ekki olía sem hefur lekið meðfram þegar það var sett olía á hann síðast, ég prófaði að þurka þetta í burt og fara í smá spirited drive rúnt og þetta kom um leið aftur, frá olíuáfyllingartappanum en hvergi annarstaðar...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: er með M62TUB44
PostPosted: Tue 15. Jun 2010 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
já enn það er sold hjá mér er með eina með smá gatið 2mm... :?

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 56 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group