bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Mon 14. Jun 2010 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Ég veit svosem ekkert um þennann bíl,,

en er lán á honum ,, ef svo er og þú nærð að standa þína plíkt þá er bíllinn ekkert á leið á uppboð
ef bíllinn er lánlaus .. þá er hann varla heldur að fara á uppboð
en ef að bíllinn er með láni og þú greiðir ekki osfrv .. þá er varla mikið til fyrirstöðu að bíllinn lendi á uppboði


Svoleiðis bílar eiga það til að týnast.....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Mon 14. Jun 2010 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Alpina wrote:
Ég veit svosem ekkert um þennann bíl,,

en er lán á honum ,, ef svo er og þú nærð að standa þína plíkt þá er bíllinn ekkert á leið á uppboð
ef bíllinn er lánlaus .. þá er hann varla heldur að fara á uppboð
en ef að bíllinn er með láni og þú greiðir ekki osfrv .. þá er varla mikið til fyrirstöðu að bíllinn lendi á uppboði


Svoleiðis bílar eiga það til að týnast.....


:lol: :lol: hef heyrt af því

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Mon 14. Jun 2010 07:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 16. Oct 2007 18:58
Posts: 88
Það fóru einar 600 Þúsund krónur í það að rétta lánið við.Afborganir eru 91 Þúsund á mánuði.Lánið stendur í 2.3 milz.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Mon 14. Jun 2010 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
doddi_kef wrote:
Það fóru einar 600 Þúsund krónur í það að rétta lánið við.Afborganir eru 91 Þúsund á mánuði.Lánið stendur í 2.3 milz.


91x12= 1100.000 :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Tue 15. Jun 2010 20:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 13. Jun 2010 20:28
Posts: 84
Alpina wrote:
doddi_kef wrote:
Það fóru einar 600 Þúsund krónur í það að rétta lánið við.Afborganir eru 91 Þúsund á mánuði.Lánið stendur í 2.3 milz.


91x12= 1100.000 :shock: :shock:

:alien: :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Sun 27. Jun 2010 12:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Jan 2010 08:03
Posts: 70
Location: Keilir, Vallarheiði
Ég hef bara séð þennan bíl af og til á ferðinni, hann er sorglega sjúskaður!

Sá hann síðast númerslausan í einhverri íbúðargötunni í Keflavík, voðalega lamaður og ljótur að sjá greyið. Vonandi sér einhver sér hag í að kaupa þetta á 2milljónir!

En ég er ekki viss um að ég myndi leggja í það, sorry þetta er bara mitt álit.

_________________
540 seldur, er að bíða eftir drauma M5!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Wed 28. Jul 2010 15:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Jun 2009 23:20
Posts: 131
Er þetta ekki þessi i kef ? hann er númeralaus og eithvað smá lemstraður
minnir að hann var ekki alltaf blár þegar hann var fluttur inn :S
var með einkanr MANIAC fyrir löngu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 02:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Mar 2007 04:00
Posts: 12
jæja strákar mínir.. ætlið þið að væla eitthvað meira um að hann sé að selja lasinn m5... hann er að reyna að selja bílinn sinn hérna og þið drullið bara yfir hann hægt og rólega.. mér finnst bara alls ekki skrítið að þessi síða og l2c síða sé að lakast útá hliðina bara útaf eitthverjum skítacommentum í söluþræðum !! cmon.. búið til frekar annan link eitthverstaðar annars staðar.. ömurlegt að lesa svona auglýsingar og það er bara stjórninni til skammar hér inná að það sé ekki tekið neitt á svona hlutum.. !!

_________________
Bmw E32 730
Yamaha YFZ 450 SE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 11:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
chubby wrote:
jæja strákar mínir.. ætlið þið að væla eitthvað meira um að hann sé að selja lasinn m5... hann er að reyna að selja bílinn sinn hérna og þið drullið bara yfir hann hægt og rólega.. mér finnst bara alls ekki skrítið að þessi síða og l2c síða sé að lakast útá hliðina bara útaf eitthverjum skítacommentum í söluþræðum !! cmon.. búið til frekar annan link eitthverstaðar annars staðar.. ömurlegt að lesa svona auglýsingar og það er bara stjórninni til skammar hér inná að það sé ekki tekið neitt á svona hlutum.. !!


Þetta er spjallsíða, ekki auglýsingavefur fyrir seljendur.

Ef meðlimir finna hjá sér löngun til að brydda upp á umræðum sem tengjast bílnum, þá er það ekki stjórnarinnar að hefta málfrelsi spjallverja með að taka út öll innlegg sem eru ekki höfundi þráðar að skapi.

Ef þeir sem eru að auglýsa bíla sína til sölu hér vilja ekki fá umræðu um bíla sína þegar þeir auglýsa hann, þá mælum við með hreinræktuðum sölumiðlum þar sem umræður fara ekki fram.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Eða bara auglysa i Floamarkaðnum þar sem er ekki hægt að commenta ;)

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 116 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group