chubby wrote:
jæja strákar mínir.. ætlið þið að væla eitthvað meira um að hann sé að selja lasinn m5... hann er að reyna að selja bílinn sinn hérna og þið drullið bara yfir hann hægt og rólega.. mér finnst bara alls ekki skrítið að þessi síða og l2c síða sé að lakast útá hliðina bara útaf eitthverjum skítacommentum í söluþræðum !! cmon.. búið til frekar annan link eitthverstaðar annars staðar.. ömurlegt að lesa svona auglýsingar og það er bara stjórninni til skammar hér inná að það sé ekki tekið neitt á svona hlutum.. !!
Þetta er spjallsíða, ekki auglýsingavefur fyrir seljendur.
Ef meðlimir finna hjá sér löngun til að brydda upp á umræðum sem tengjast bílnum, þá er það ekki stjórnarinnar að hefta málfrelsi spjallverja með að taka út öll innlegg sem eru ekki höfundi þráðar að skapi.
Ef þeir sem eru að auglýsa bíla sína til sölu hér vilja ekki fá umræðu um bíla sína þegar þeir auglýsa hann, þá mælum við með hreinræktuðum sölumiðlum þar sem umræður fara ekki fram.