bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 233 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 16  Next

Hver tekur HM ?
Frakkland 1%  1%  [ 1 ]
Argentína 15%  15%  [ 20 ]
England 5%  5%  [ 7 ]
Þýskaland 21%  21%  [ 28 ]
Holland 10%  10%  [ 13 ]
Ítalía 3%  3%  [ 4 ]
Brasilía 7%  7%  [ 9 ]
Spánn 29%  29%  [ 39 ]
Norður Kórea 7%  7%  [ 9 ]
Einhver annar 4%  4%  [ 5 ]
Total votes : 135
Author Message
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Mon 07. Jun 2010 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
N-Kórea bara vegna þess að þeir eiga besta leiðtoga í heimi. :lol:
Image

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Tue 08. Jun 2010 20:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
http://www.marca.com/deporte/futbol/mun ... glish.html

:thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Tue 08. Jun 2010 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Hemmi wrote:
http://www.marca.com/deporte/futbol/mundial/sudafrica-2010/calendario-english.html

:thup:

Töff síða :thup: Takk fyrir þetta!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Wed 09. Jun 2010 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Greinilega brjálað að gera hjá analystunum í Goldman Sacks

http://www2.goldmansachs.com/ideas/global-economic-outlook/the-world-cup-2010-doc.pdf

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 08:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Úúúúú ég er orðinn spenntur :D

Spái því að Spánn vinni en ætla að halda með Englandi :thup:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 08:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Úúúúú ég er orðinn spenntur :D

Spái því að Spánn vinni en ætla að halda með Englandi :thup:


Spánverjarnir eru bara OF líklegir. Það endar ansi oft með floppi.
Veislan byrjar eftir nokkra klukkutíma, ekki leiðinlegt :D

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Er hægt að horfa á leikina á ruv.is?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 17:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 19. Apr 2008 19:36
Posts: 486
Location: HFJ
Já þarft að vera með flash eða mw player.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
dam hvað Frakkarnir voru slakir

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 20:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Zed III wrote:
dam hvað Frakkarnir voru slakir


Það er ágætt, enda á þetta lið ekkert að vera þarna. Æðislegt þegar Henry reyndi að grenja út hendi, oh the irony.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Sat 12. Jun 2010 13:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
virðist vera einhver innanhús-pólitík í gangi hjá frökkunum, meirihlutinn spilaði eins og þeir væru ekkert með neinum í liði, sbr. ribery, anelka, gadouf og fleiri
föttuðu ekki að þeir gætu sent boltann fyrr en það voru 10mín eftir.
og hvað á það að þýða að láta maluda og henry byrja útaf... úff

jæja þá er bara að fara að horfa á argentínu rústa blámönnunum

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Sat 12. Jun 2010 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Djöfull er ég ánægður með USA :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Sat 12. Jun 2010 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///MR HUNG wrote:
Djöfull er ég ánægður með USA :thup:


SAMA hér 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Þetta fer allt frekar rólegt af stað.. mér tókst meir að segja að sofna yfir leiknum hjá frökkum og úrugvæ.

annað; Mér finnst alveg skelfilega lélegt þessi tippkeppni á leikurinn.is, eftir að mótið var flautað á þá er bara ekkert hægt að vera með :thdown: skráði mig inná þetta í hádeginu á föstudag þegar ég var í vinnunni, og hafði ekki tíma til að tippa á leikina þá, plús að það stóð hvergi að þessi háttur væri á þessu,, svo þegar ég ætlaði að kikja á þetta á laugardeginum þá bara ekkert hægt að gera. Og það eru MARGIR sem floppuðu á þessu :thdown: :thdown: :thdown: :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hver tekur HM
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 17:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
djöfull er eins gott að það komi eitthvað action i þetta mót á næstunni, drepleiðinlegir leikir flestir

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 233 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 16  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group