bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Fri 04. Jun 2010 22:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 16. Oct 2007 18:58
Posts: 88
ekki á númerum eins og er
áhugasamir hafa samband í 7733779
það sem er að
abs skinjari farin
balensering í swing hjóli farin
miðstöð virkar ekki (víra plögg brunnið og vesen)
og svo er titringur í honum því stíris endarnir eru í buffi(filgir með)
og 2 wishbone spirnur filgja líka (Þarf að skifta)
boddy keyrt 220 Þúsund kílómetra
vél eikvað í kringum 120-130 þúsund
áset verð ekki hugmind!
fer á yfirtöku eða 2 milz í cash
ný búið að sprauta húddið á honum og framstuðaran en það hefur eikkur skémtilegur ákveðið að kasta steyn í stuðaran og er því smá far í honum .
Myndir koma seinna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Fri 04. Jun 2010 23:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Brilliant auglýsing :lol2:

Ef að ég væri með hatt þá tæki ég að ofan fyrir þessari auglýsingu 8)

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Sun 06. Jun 2010 02:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Aug 2009 23:14
Posts: 126
hvað eru afborganir háar?, hjá hverjum er lánið?, áttu myndir??

_________________
Vw Transporter 2000 hjólabíllinn / Honda crf250 2010
Bmw Z3 Roadster Fu-z10 [seldur]
Bmw e39 520 Iz-312 [Seldur]
Bmw e36 320 RL-K40 [seldur]
Bmw e30 325 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Tue 08. Jun 2010 16:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Jan 2010 08:03
Posts: 70
Location: Keilir, Vallarheiði
Þetta er ónýta eintakið í Reykjanesbæ, VT193, ekinn til tunglsins og til baka og allan tímann í spóli og böðulgang.

Það þarf bókstaflega að smíða nýjan bíl utanum þetta kram ef að gott á að þykja, fyrir þennan pening.

Væri ekki gáfulegast að rífa þetta í parta til að borga niður lánið og losa sig við þetta?

_________________
540 seldur, er að bíða eftir drauma M5!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Tue 08. Jun 2010 23:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
eða nýtt kram! í þetta boddý! 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Wed 09. Jun 2010 02:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Jan 2010 08:03
Posts: 70
Location: Keilir, Vallarheiði
Þetta boddý er orðið rosalega lasið líka....

Mótorinn er víst góður en hef heyrt sögur af því að kassinn sé á síðasta snúning (heyrist víst í legum) og ég spái þessu drifi ekki langs lífs...

fyrir 2m, þá fengi ég mér 100% eintak !

_________________
540 seldur, er að bíða eftir drauma M5!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Thu 10. Jun 2010 19:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Mar 2009 18:31
Posts: 69
Skal takann á 320 þ á morgun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 00:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
s40turbo wrote:
Skal takann á 320 þ á morgun


LOLWUT!? :lol:

Volvokallar á fylleríi?

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 04:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Jan 2010 08:03
Posts: 70
Location: Keilir, Vallarheiði
trust me, bíllinn er varla meira virði... sjón er sögu ríkari!

_________________
540 seldur, er að bíða eftir drauma M5!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Nice1 wrote:
trust me, bíllinn er varla meira virði... sjón er sögu ríkari!

Hefur þú ekkert annað að gera vinur en að fylgjast með því hverjir eru að pósta á þennan þráð og reyna skemma fyrir drengnum söluna ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 18:40 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Nice1 wrote:
trust me, bíllinn er varla meira virði... sjón er sögu ríkari!


Vilt þú bara ekki vera úti?
Meina þessi vél í bílnum ein og sér er fáranlega dýr myndi ég halda sem og pústkerfi og bara you name it.
Boddí-ið segir ekki allt um bílinn :)

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Vlad wrote:
Nice1 wrote:
trust me, bíllinn er varla meira virði... sjón er sögu ríkari!


Vilt þú bara ekki vera úti?
Meina þessi vél í bílnum ein og sér er fáranlega dýr myndi ég halda sem og pústkerfi og bara you name it.
Boddí-ið segir ekki allt um bílinn :)


S62 er samt ekki á tvær milljónir er það?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 23:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 16. Oct 2007 18:58
Posts: 88
ég hef lítin sem eingan áhuga á því að selja þennan bíl. ég veit vel hvernig ég hef farið með hann en hey.Hvaða m5 hefur ekki verið driftað á? Ég hef það á tilfininguni að áhveðnir aðilar séu að reyna að vonast eftir því að bíllin verði seldur í parta eða fari á upp boð.Ég gét alveg sagt ikkur það að ef eikkur ætlar að kaupa hann til þess að parta hann þá verður hann ekki seldur! Mér þykir mjög vænt um þennan bíl og vill ekki sjá hann fara í hendurnar á eikkurum sem ætlar að rífa hann í sundur! Og Þessi bíl fer aldrey á upp boð Púnktur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Mon 14. Jun 2010 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
doddi_kef wrote:
ég hef lítin sem eingan áhuga á því að selja þennan bíl. ég veit vel hvernig ég hef farið með hann en hey.Hvaða m5 hefur ekki verið driftað á? Ég hef það á tilfininguni að áhveðnir aðilar séu að reyna að vonast eftir því að bíllin verði seldur í parta eða fari á upp boð.Ég gét alveg sagt ikkur það að ef eikkur ætlar að kaupa hann til þess að parta hann þá verður hann ekki seldur! Mér þykir mjög vænt um þennan bíl og vill ekki sjá hann fara í hendurnar á eikkurum sem ætlar að rífa hann í sundur! Og Þessi bíl fer aldrey á upp boð Púnktur


Ég veit svosem ekkert um þennann bíl,,

en er lán á honum ,, ef svo er og þú nærð að standa þína plíkt þá er bíllinn ekkert á leið á uppboð
ef bíllinn er lánlaus .. þá er hann varla heldur að fara á uppboð
en ef að bíllinn er með láni og þú greiðir ekki osfrv .. þá er varla mikið til fyrirstöðu að bíllinn lendi á uppboði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 m5 til sölu!
PostPosted: Mon 14. Jun 2010 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Alpina wrote:
doddi_kef wrote:
ég hef lítin sem eingan áhuga á því að selja þennan bíl. ég veit vel hvernig ég hef farið með hann en hey.Hvaða m5 hefur ekki verið driftað á? Ég hef það á tilfininguni að áhveðnir aðilar séu að reyna að vonast eftir því að bíllin verði seldur í parta eða fari á upp boð.Ég gét alveg sagt ikkur það að ef eikkur ætlar að kaupa hann til þess að parta hann þá verður hann ekki seldur! Mér þykir mjög vænt um þennan bíl og vill ekki sjá hann fara í hendurnar á eikkurum sem ætlar að rífa hann í sundur! Og Þessi bíl fer aldrey á upp boð Púnktur


Ég veit svosem ekkert um þennann bíl,,

en er lán á honum ,, ef svo er og þú nærð að standa þína plíkt þá er bíllinn ekkert á leið á uppboð
ef bíllinn er lánlaus .. þá er hann varla heldur að fara á uppboð
en ef að bíllinn er með láni og þú greiðir ekki osfrv .. þá er varla mikið til fyrirstöðu að bíllinn lendi á uppboði


No shit Sherlock :lol:

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 107 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group