Jæja þá er frúarbíllinn til sölu.

Afskaplega solid eintak - gengur eins og klukka - ekkert vesen á þessum bíl.
Kreppuvænn með eindæmum - eyðir litlu.
INFO:
BMW 316i M43B16 
Framleiddur 7/1997 
Ekinn 169.500km 
Montrealblau Metallic 
Beinskiptur 
Svört Velour sæti 
Rafmagn í framrúðum 
Kenwood mask CD 
Fluttur in af B&L - 4 eigendur frá upphafi
Bíllinn eyðir að meðaltali 6.7-7.3 á 100km 
Er með 11 miða sem tónar afskaplega vel með Montreal Blau.
Bíllinn er í góðu standi - það eru pínu ryðbólur en ekkert alvarlegt.  Laghentur
maður væri fljótur að koma honum í 100% ástand.
Verð: 450 þús.  Ekkert áhvílandi - engin skipti.
Upplýsingar í síma 897-6464.
PS.  Jón Bras sagði mér að það væri læst drif í bílnum - hef nú ekki verið að mökka á
honum þannig að ég hafði ekki tekið eftir því.  En skýrir kannski af hverju bíllinn er
svona duglegur í snjó.
 
					
						_________________
Þórður
'99 M5 SC  //  '89 M3 S85  //  '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...