Margir ættu að þekkja þennan bíl síðan hann bar einkanúmerið HAMAR.
Ég festi kaup á þessum fyrir 2 mánuðum eða svo langaði bara að sýna ykkur það sem ég hef verið að dunda í þessu.
Hérna kemur fæðingavottorð yfir bílin
Vehicle information
VIN long WBAGB81040DC08719
Type code GB81
Type 750I (EUR)
Dev. series E32 ()
Line 7
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M70
Cubical capacity 5.00
Power 220
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery SCHWARZ LEDER (0226)
Prod. date 1992-02-05
Order options
No. Description
214 AUTOMATIC STABILITY CONTROL+TRACTION
223 ELECTRONIC DAMPER CONTROL (EDC)
241 AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
302 ALARM SYSTEM
317 COMFORT OPERATION FOR DOORS
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
352 DOUBLE GLAZING
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
464 SKIBAG
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
496 SEAT HEATING FOR REAR SEATS
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
522 XENON LIGHT
528 AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC)
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
801 GERMANY VERSION
Svo smá myndasería af þessu sem komið er
Byrjuðum á því að redda okkur bíl og kerru til að ná í bílin þar sem hann var óökufær vegna bensínleka

Þarna komum við að bílnum og fórum að koma honum uppá kerru


Það gekk fínt að koma honum á fyrir utan það að það fóru örugglega 10 lítrar af bensíni í það því hann lak svo mikið

Þarna skeltum við honum inn til að laga þennan bensínleka til að geta tekið prufurúnt á honum

Svo eftir mikin prufurúnt komumst við að því að hann brenndi ótrúlega miklu magni af olíu
var það ákveðið að rífa mótorin úr þar sem mér bauðst annar á góða prísnum

Herna er verið að rífa frá til að ná mótornum upp

Þarna er hann að mjakast uppúr hægt en örugglega

Úr fór hann fyrir rest eftir mikið af blótsyrðum og mörg sár á höndum

Þá var farið í að þrífa áður en annar mótor yrði settur í

Þá var brunað til Einars (Bmw owner) og náð í mótor

Eftir miklar pælingar þrif og fleira var skiptingin sett aftan á og þetta gert klárt til að fara ofan í aftur

Þarna er verið að koma honum fyrir kom á óvart að það tók ekki nema eitt kvöld að setja í og fá hann til að hrökkva í gang þó svo að það sé mikið meira eftir í frágang og annað

Vona að þið hafið jafn gaman af því að lesa þetta og ég hef gaman af því að skrúfa í þessu
