[quote="T-bone"]Jæja, eitthvað smá að gerast í þessum svona þegar sólin er farin að skína. Mótorinn situr flottur og búið að smíða nýja mótor"púða" og
gírkassapúða. Skiptibracketið að verða flott og innnrétting nánast öll komin í.
Ætla að pósta minnislistanum mínum yfir hvað nákvæmlega er eftir í bílnum til að koma honum í gang og svo svona minni atriði:
Til að koma í gang:
Lóða m20 hringplögg á m50 mótorloomið
Setja bensíntank undir
setja drifskapt undir
breyta drifskaptsupphengju örlítið
finna mér vatnskassa
inngjafarbarki úr e34 m50
taka kúplingsþrælinn í gegn og koma honum fyrir
smíða púst
setja splittin á spíssana og setja hlífarnar á mótorinn
bora ný göt í hvalbakinn fyrir rafgeymapólnum og mótortölvuplögginu
koma fyrir forðabúri fyrir bremsurnar. Þarf að færa það til að koma því fyrir
setja mælaborðið í.
annað:
víra framljósin uppá nýtt
smíða pre-facelift stuðarafestingar
shadowline-a alla lista uppá nýtt
mála aftursvuntuna og koma henni fyrir ásamt afturstuðara
festa beltin
tengja græjurnar og koma magnaranum fyrir
renna nýjar fóðringar í swaybar að framan og aftan
hjólastilla
Held að þetta sé allt sem ég þarf að gera, allavega svona flest.
Það gerist nú svosum ekkert mikið á hverjum degi núna þar sem maður er í prófum og
Gerðiru það sem við töluðum um?
