gunnar wrote:
gjonsson wrote:
Jamm...hætt að selja V-Power.
Var smá umræða um þetta hér fyrir stuttu...
viewtopic.php?f=16&t=44738Eftir því sem ég best veit þá er ekki hægt að fá meira en 95 octan á öllu austurlandi. Hringdi í N1 í dag og þeir sögðust hafa hætt með 98 fyrir austan vegna þess að ekkert seldist. Hvað eldsneyti varðar þá fer ferðalag á bílnum að verða svipað og á rellunni. Maður þarf að plana eldsneytiseyðslu, stoppa á þeim stöðum þar sem eldsneyti er í boðið og svo halda svo förinni áfram. Nema maður reddi sér með 95 OCT, octane-boosterum eða bensínbrúsum.
Annars hef ég fengið mér 98 OCT hjá N1 í Hafnarfirði og Höfða.
Án þess að ég viti nokkuð um það en ÞARFTU að taka 98. okt á blæjuna?
Bíllinn er a.m.k. allur merktur með límmiðum sem á stendur "Super Plus 98 Roz".
Ég ætla ekki að fara að taka upp á því að rengja Alpina GmbH.
Alpina wrote:
98 okt fæst á AKUREYRI,,, eftir það þeas ef þú ferð austur,, þá er ekkert 98 fyrr en í Reykjavík sem gera milli 900 og 1000 km
GLÖTUÐ þjónusta hjá olífélögunum

Þetta er alveg glatað en það seldist víst ekkert af þessu fyrir austan.
Maður þarf að fá sér stóra tankinn í bílinn.