bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 29. May 2010 15:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
BMW e36 325i Sedan
- Árgerð 1996
- Ekinn 221.xxx
- Beinskiptur
- Litur: Dimantschwarz-Metallic
- 2500 cc, 6cyl = 192 hp

Búnaður:
- ABS
- Cruise Control
- Stóra Aksturstölvan
- Topplúga tvívirk
- Armpúði
- Pluss áklæði
- Efri spoiler
- LIP
- Rafmagn í gluggum (aðeins frammí)
- Rafmagn í speglum
- M-tech speglar
- Fjarstýrðar Samlæsingar
- Filmaður
- Mjög vel farnar e90 felgur
- Michelin Sumardekk (notuð eitt sumar)
- 10.000k Xenon
- Alpine-R afturhátalarar
- Alpine-R tweeterar (ótengdir)
- Alpine-R crossover
- Alpine CDE-9870R/RM Spilari
- 12" Rockford bassakeila
- Glænýr Audiobahn Magnari 4ra rása, 2000w

Viðhald:
- Bremsur teknar í gegn allan hringinn
- Glænýjir lækkunargormar að framan
- Skipt um kerti
- Nýlega skipt um olíu
- Skipt um ventlapakkningu
- Nýr vatnslás
- Nýr viftuspaði
- Ný viftukúpling
- Ný hjólalega bílstóramegin frammí
- Vatnskassi endurnýjaður


Image

Image

Image

Verð: 700.000 kr

Skoða bara skipti á BMW

Hafið samband í síma 6614031 eða PM

_________________
BMW E36 325


Last edited by Papa.V on Sat 05. Jun 2010 23:09, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 19:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Það er ekkert smá verð á e36 þessa dagana... ég ætti kannski að fara að auglýsa minn til sölu :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gardara wrote:
Það er ekkert smá verð á e36 þessa dagana... ég ætti kannski að fara að auglýsa minn til sölu :lol:



E36 325 er að ég tel ,, eflaust töluvert sjaldgæfari en e30 325 :| :|

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
bílinn er 192 hö ekki 182 :wink:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Alpina wrote:
gardara wrote:
Það er ekkert smá verð á e36 þessa dagana... ég ætti kannski að fara að auglýsa minn til sölu :lol:



E36 325 er að ég tel ,, eflaust töluvert sjaldgæfari en e30 325 :| :|


Hugsa að það verði ekkert svo mikill munur eftir einhver ár...finnst eins og allir séu að henda m50 í einhverja e36...
En það má samt alveg boosta verðin á þessu aðeins upp :mrgreen:

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 22:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
Aron Fridrik wrote:
bílinn er 192 hö ekki 182 :wink:


haha takk kærlega fyrir ábendinguna

_________________
BMW E36 325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 22:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. Sep 2008 02:21
Posts: 231
þessi er flottur en ástæðan fyrir háa verðinu á þessum bílum er að þetta eru nýju e30 þessir bílar eiga bara eftir að verða vinsælari og sjaldgæfari. Svo er þetta mjög gott eintak prufukeyrði þennan einu sinni og hann var mjög þéttur þá. :thup:

_________________
Jeep XJ 35" 1991 (MY093) leiktæki/daily
BMW e34 540IA 1994 (TO228) seldur :(
BMW e36 323I 1996 (NF832) seldur
Toyota Corolla 1995 XLI seldur
Subaru 1800 station 1991 seldur
BMW e36 316 M-tech 1998 seldur
Honda civic 1400cc 1998 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
garnett91 wrote:
þessi er flottur en ástæðan fyrir háa verðinu á þessum bílum er að þetta eru nýju e30 þessir bílar eiga bara eftir að verða vinsælari og sjaldgæfari. Svo er þetta mjög gott eintak prufukeyrði þennan einu sinni og hann var mjög þéttur þá. :thup:


Félagi,,, E36 verður aldrei í sama status og E30 ,,, gleymdu öllum slíkum draumum eða pælingum,,

ef þú trúir mér ekki ,, þá myndi ég byrja á að banka úr brókinni :| :| :| :| :arrow: :arrow: :arrow:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 22:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
mér finnst þetta verð mjög sanngjarnt vegna þess að þessi bíll er í 100% standi og nýlegar e90 felgur + nýleg dekk :)

_________________
BMW E36 325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Papa.V wrote:
mér finnst þetta verð mjög sanngjarnt vegna þess að þessi bíll er í 100% standi og nýlegar e90 felgur + nýleg dekk :)


Sammála því

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 23:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
Alpina wrote:
garnett91 wrote:
þessi er flottur en ástæðan fyrir háa verðinu á þessum bílum er að þetta eru nýju e30 þessir bílar eiga bara eftir að verða vinsælari og sjaldgæfari. Svo er þetta mjög gott eintak prufukeyrði þennan einu sinni og hann var mjög þéttur þá. :thup:


Félagi,,, E36 verður aldrei í sama status og E30 ,,, gleymdu öllum slíkum draumum eða pælingum,,

ef þú trúir mér ekki ,, þá myndi ég byrja á að banka úr brókinni :| :| :| :| :arrow: :arrow: :arrow:

sem E36 og E30 eigandi verð ég að vera sammála
ég einfaldlega trúi því ekki að E36 verði eins "cult" og e30... e36 eru mjög góðir og skemtilegir bílar en það er eitthvað sem vantar

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sat 29. May 2010 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E36 325 er stórfínn bíll með miklu betri vél en E30 325 ..... 200 kg þyngri

en mun aldrei ná þeirri hylli og E30 gerði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sun 30. May 2010 04:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. Sep 2008 02:21
Posts: 231
ok það getur vel verið en þeir eru allavega farnir að vera á svipuðu verði og e30. persónulega finnst mér e36 mikklu betri bílar en e30.

_________________
Jeep XJ 35" 1991 (MY093) leiktæki/daily
BMW e34 540IA 1994 (TO228) seldur :(
BMW e36 323I 1996 (NF832) seldur
Toyota Corolla 1995 XLI seldur
Subaru 1800 station 1991 seldur
BMW e36 316 M-tech 1998 seldur
Honda civic 1400cc 1998 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sun 30. May 2010 05:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Alpina wrote:
E36 325 er stórfínn bíll með miklu betri vél en E30 325 ..... 200 kg þyngri

en mun aldrei ná þeirri hylli og E30 gerði


Hérlendis...
Sérð að úti í bandaríkjunum virðist E30 ekkert ýkja merkilegur bíll - þar virðist E36 ráða markaðnum algjörlega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e36 325i Sedan
PostPosted: Sun 30. May 2010 13:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Fallegur bíll hjá þér!
Ég sé að ég gerði mistök fyrir ári síðan þegar ég seldi minn e36 á þáverandi sanngjörnu verði :shock:

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group