bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: B&L afsláttur
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég fór áðan upp í B&L að kaupa handfangið sem mig vantaði og talaði aðeins við verslunarstjórann. Hann gaf mér 10% afslátt og sagði að það væri allt til að þeirrar hálfu í sambandi við kortin.

Hann bað mig sérstaklega að "reka" á eftir þessu svo hægt væri að fá þetta í gang sem fyrst.

Svo hvað á að gera í þessu? Gunni? Sæmi?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 13:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er verið að vinna í þessu eins og ég sagði fyrr í vikunni.

Það var sýning hjá þeim á Mégane og þessvegna ekkert gerst fyrr.

En kynningarstjórinn hjá þeim lofaði mér að þau væru að fara í þetta núna..

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég sagði honum bara að það væri verið að vinna í því að koma upp meðlimalista og svoleiðis.

Já og b.t.w. á maður ekki að senda póst með þessum helstu upplýsingum um sig og sinn(sína) bíl(a). Hvert á ég að senda þetta?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 13:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta á að sendast til Gunna

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 21:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Eigum við þá bara að pósta til í privat messages?
Hvaða upplysingar þarf hann að fá?

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ég bendi ykkur sem ætlið að skrá ykkur á að kíkja á þennan þráð: http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=414 hérna eru allar upplýsingar um þetta dótarí :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
helvíti eruð þið búnir að vera duglegir að senda inn skráningu !!! endilega fleiri að skrá sig !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hvað eru komnir margir?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
svona 15, sem er ekkert gríðarlegt miðað við þá 100 og eikkvað sem eru skráðir á borðið!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 21:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Var ég búinn að skrá mig Gunni ?
Ég nefnilega man það bara ekki, minnir það samt.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég skráði mig rétt áðan ef það tokst

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
saevar wrote:
Var ég búinn að skrá mig Gunni ?
Ég nefnilega man það bara ekki, minnir það samt.


jamm Sævar þú ert búinn að skrá þig. er eitthvað að frétta af myndbandinu ?? láttu mig endilega vita.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 01:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég sendi þér PM er það ekki alveg jafn gott, var ekki búin að lesa hitt dótaríið.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 11:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
:oops: já myndbandið.....
Ég skal reyna að finna tíma í það um helgina.
Það er bara búið að vera svo geðveikt mikið að gera í vinnuni síðustu vikur. Vinna allar helgar og til 8 eða 9 alla virka daga.
En ég fékk gott forrit í þetta um daginn þannig að það er aldrey að vita nema maður klári þetta bara um helgina :wink: .

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group