bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 26. May 2010 15:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
pulsar wrote:
á vf.is - "Staurinn rauf vélarhúsið í tvennt - myndir"

Kjaftæði?


nei

vélarsalurinn alveg í döðlum

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Shiiiiiiiizz þetta er allveg slatti

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég segi nú bara eins og IceDev, God damn! :shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Já sææææll....En nýmálaða hliðin er þó heil :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 16:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
hoooollyyyyy sshhhiiiiizzzzz


Þetta er svakalegt :shock: :shock: :shock:


magnað að enginn skyldi slasast!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 18:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 20:38
Posts: 365
ÞEtta var ótrúlegt já. Fer útaf malbikinu og barðist við að komast upp á það aftur og rífur dekkið á kantinum á malbikinu c.a 15cm hár þar sem hann er að reyna að koma bílnum inná. Framdekkið h/meginn sprakk og hann missir stjórn á bílnum. Þetta er ótrúlegt og magnað að sjáþ Hann er ekki einu sinni marinn eftir belti !

_________________
Jeeo Grand SRT-8
BMW 740I E38
BMW 730I E38
BMW 540 E39 sma M+LSD
BMW 530D E39
MMC 3000GT SL
MMC 3000GT VR-4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 19:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Ég fékk mega fyrir hjartað.. ég hélt að þetta væri gamli minn sem ég var að selja :?

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
dabbiso0 wrote:
Ég fékk mega fyrir hjartað.. ég hélt að þetta væri gamli minn sem ég var að selja :?


+1

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ótrúlegt að þetta hafi farið svona , alveg hreint magnað.
En alveg svaðalega gott að enginn slasaðist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er reyndar ekkert óeðlilegt við þetta þar sem staurinn fer á milli grindarbita og vélar og því ekkert til fyrirstöðu.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
///MR HUNG wrote:
Það er reyndar ekkert óeðlilegt við þetta þar sem staurinn fer á milli grindarbita og vélar og því ekkert til fyrirstöðu.



Mótorbiti og púst :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
///MR HUNG wrote:
Það er reyndar ekkert óeðlilegt við þetta þar sem staurinn fer á milli grindarbita og vélar og því ekkert til fyrirstöðu.

Óeðlilegt að því leiti að þetta gerist ekki oft , man bara ekki eftir svona ýktu tilviki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er reyndar rétt,Það er mun algengara að staurinn fari hinumeginn við bitann og sópi innrabrettinu uppá rúðu.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. May 2010 09:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Jan 2007 14:09
Posts: 113
Ætli þetta hafi ekki verið lang heppilegast fyrir ökumanninn að lenda svona á staurnum, þannig að þetta er í rauninni alveg ótrúleg heppni. Hefði verið verra ef hann hefði farið beint á staurinn, þá hefði krafturinn verið miklu meiri og frekar líklegt að hann hefði slasast mikið. En skítt með þennann bíl, eina sem skiptir er að enginn slasaðist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. May 2010 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvernig er það Nonni, er þetta ekki bara spurning um sleggjuna og smá sprautun? :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group