Takk allir fyrir góð comment, er einmitt sjálfur hissa og ánægður með hvað hann er heill og eigulegur
sérstaklega hrifin af innréttingunni
ætla svosem að fara rólega í þetta, byrja bara að ditta svona að hinu og þessu
þrífa hann vel nota claybar. Taka leðrið og teppi í gegn og svo síur og olíur og einhvað svona viðhald.
Datt nú í hug að taka spoiler-inn af þótt að hann lúkki vel svona, hann lúkkar allavegana ekkert verr án hans!!
sé til hvort að hann skilji eftir sig einhver för annars sleppi ég því.
Með ljósin minnst mér Euro headlights með angel eyes looka helv. vel, þarf að skoða það betur bara
Einarsss wrote:
Hef heyrt að seafoam hreinsi vel skít innan úr vélum, slatti af video á youtube um hvernig maður á að nota þetta. Annars geðveikt flottur

Hvað er US 3.2l mótorinn að skila i hö?
Er einmitt búin að vera lesa mig til um þetta Seafoam, prufa þetta fljótlega..
held að hann sé rate-aður sama og 3.0 mótorinn eða 240bhp
reyndar oft talað um að það sé "underrated" en ég er sáttur finnst hann vinna bara vel.
birkire wrote:
Mjög flottur eins og hann er, gott dempara og lækkunargorma combo væri a mínum óskalista
Hvað ertu að læra ?
Er búin með tvö ár í Mechanical Engineering and Technology ---(vélatæknifræði??)
en var að skipta í Industrial Technology ---(iðntæknifræði líklega??)