bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jæja þá er eitthvað farið að klikka!
Þegar ég legg af stað þá er eins og afturendinn á bílnum fari upp og niður!
En þegar ég er kominn á meiri hraða þá hverfur þetta, en þó má greina þennan titring á meiri hraða. En verstur er hann þegar tekið er af stað sérstaklega þegar ég er að keyra út götuna heima, maður gæti haldið að það séu ójöfnur í malbikinu en svo er ekki.
Það gæti verið að dekkin séu komin úr jafnvægi en mér finnst það ótrúlegt. Annars er það slit í drifinu eða einhverjir boddípúðar að aftan.
Öll ráð vel þegin.
Ég er ekki búinn að kíkja undir bílinn ennþá en geri það um næstu helgi.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 11:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Án þess að ég þekki þetta boddí, þekki bara eldra E23 boddíið, þá hljómar þetta svolítið eins og slitin gúmmí í spyrnunum, þ.e. sá hluti sem festir hjólin við boddíið

Image

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 12:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég myndi segja sama og Sæmi, ég er nýbúin að skipta um þetta á mínum bíl og lýsingin er mjög svipuð þó svo þetta hafi nú ekki fundist mikið. Aðallega þegar maður tók af stað.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Já passar aðalega þegar ég er að taka af stað.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 13:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bara drífa í að skipta þessu út, en þú verður líklega að fara með hann á verkstæði þar sem þetta er yfirleitt gróið fast. Mig minnir að þetta sé einhver 15-20 þúsund eftir því hvað það gengur vel að ná þessu undan.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég fer ekki með bílinn á verkstæði, möndla þetta bara sjálfur.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég er ekki alveg að átta mig á því hvaða gúmmí þetta er.
Er það á þessari teikningu?
Image
Þetta er stykkið þar sem dekkið er fest á!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Sep 2002 00:34 
saemi wrote:
Án þess að ég þekki þetta boddí, þekki bara eldra E23 boddíið, þá hljómar þetta svolítið eins og slitin gúmmí í spyrnunum, þ.e. sá hluti sem festir hjólin við boddíið

Image

Sæmi




Ekki er þessi bifreið ennþá á götunni? :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Sep 2002 00:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:04
Posts: 42
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
Ég er ekki alveg að átta mig á því hvaða gúmmí þetta er.
Er það á þessari teikningu?
Image
Þetta er stykkið þar sem dekkið er fest á!!



Þetta gúmmí er Fest á boddíið held, ég flettu uppá undirbrettinu að aftan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Sep 2002 08:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Flettu upp stykkinu sem þetta stykki festist við, þá ættirðu að sjá það!

Þessi gúmmí eru í því stykki, sem drifið festist á.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Sep 2002 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þá hlýtur þetta að vera á þessari teikningu:
Image
Þarf maður að taka demparann og gorminn úr til að skipta um þetta?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Sep 2002 08:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
P.S. auðvitað er þessi bifreið ennþá á götunni (sá sem var að vísa í myndina mína), það er bara búið að skipta um fóðringar :wink: Ekki það að það er fullt af bílum með fóðringarnar í þessu ástandi á götunum....!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Sep 2002 09:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er yfirleitt gróið fast, ertu með aðgang að logsuðutæki?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Sep 2002 11:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei, ekki demparann sjálfann, heldur stykkið sem 2 augun á spyrnunni festast í. Þetta er oftast alveg samgróið, og ég þarf alltaf að saga þetta innanúr til að ná þessu af. Svo að pressa nýja stykkið í. Tekur slatta tíma, og mjög erfitt að komast að þessu ef þetta er ennþá í bílnum.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group