Sæll, ég er að vinna sem pípari í Bergen, ég flýg soldið á milli. Verð á flugi skoðaru hérna:
http://www.finn.no/reise/ Þessi leitar hjá öllum flugfélögum og ferðarskrifstofum (Icelandair, SAS osfl). Gæti ekki verið auðveldara.
Ég flaug alltaf fyrst með Icelandair þangað til að ég þurfti að láta breyta fluginu hjá mér og borgaði nærrumþví verð miðans uppað nýtt.
Eftir það misfór eithvað flug og ég misti af vélinni útaf því og SAS borgaði undir mig hótel í 1 nótt, borgaði mat og allt tilheirandi og fyrsta flug heim.
Þó Icelandair fljúgi beint á sumrin frá KEF til Bergen er ekki endilega ódýrast að kaupa miðann á Icelandair.is, farðu á finn.no og leitaðu, þeir leita hjá flugfélögum og ferðarskrifstofum.
Ég hef lent á miðum í gegnum ferðarskrifstofur sem fá miða hjá icelandair á 1.000Kr NOK sem kostar 40+ heima
Gangi þér vel nágranni
