bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 18. May 2010 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvað er eiginleg að ske í þessu þjóðfélagi...

hérna er góð grein um þetta mál frá a-ö

http://www.smugan.is/pistlar/fastir-pennar/nr/3319

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. May 2010 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst það bara súrt að erlent fyrirtæki er að fara koma klóm sínum yfir Íslenskar auðlindir.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. May 2010 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það sem er súrt við þetta eru íslendingarnir sem eru að láta þetta gerast.. margir með fullan vasa af peningum eftir á eflaust!

þetta er nýtingaréttur á svæðinu í 45-130ár

menn tala um að OR og landsvirkjun fari sömu leið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. May 2010 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég þekki söguna bakvið þetta ekki mjög vel, en ef við erum farin að selja orkuna okkar frá okkur þá fyrst erum við komnir í djúpan skít. Ég vona svo innilega að eitthvað verður gert í þessu.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. May 2010 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bæjirnar þarna í kring eiga auðlindina, ekki þessi fyrirtæki.

Þeim eru seldur aðgangur að henni til að selja alveg eins og HS orka gerði.

Það er ekkert annað að gerast nema þessir gaurar eru að kaupa upp tæknikunnáttu þeirra sem vinna þarna.
Og ætti ekki að fara framhjá neinum að þeir stefna á að nota þá kunnáttu til að koma sér fyrir í mörkuðum sem
skipta alvöru máli. Indland og Kína.

Ef menn eru ósáttir við , þá bara skipta um orku seljanda.

Þetta er nú alveg týpískustu viðskipta kaup sem gerast. Menn kunna eitthvað eða búa eitthvað til , stór risi í sama geira kaupir kunnáttuna upp og markaðsetur sjálfur.

Enn týpískara væri ef þeir myndu taka til sín kunnáttuna og selja svo draslið aftur.
Það bíða markaðir með hundruði milljóna manns eftir þessari kunnáttu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. May 2010 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Menn þurfa að passa vel upp á að auðlindir okkar komist ekki í eigu
útlendinga. Þá er ég að tala um orku og vatn.

Það er akkurat ENGIN ástæða til að útlendingar reki hér orku eða
vatnsveitu og taki hagnaðinn úr landi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. May 2010 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bimmer wrote:
Menn þurfa að passa vel upp á að auðlindir okkar komist ekki í eigu
útlendinga. Þá er ég að tala um orku og vatn.

Það er akkurat ENGIN ástæða til að útlendingar reki hér orku eða
vatnsveitu og taki hagnaðinn úr landi
.


nákvæmlega, það má ekki glata þessu úr okkar eigu í einhverju baktjalda-leynimakki meðan athyglin beinist annað,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. May 2010 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Hagstætt gengi, þetta fæst nokkuð ódýrt og hér finnst soddan ógrynni af heimskum og háttsettum einstaklingum að þetta mun verða að raunveruleika. Og þetta mun, eins og allt annað skítabrask, kosta litla manninn fjármuni. Sárt að sjá.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. May 2010 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Þetta fyrirtæki var byggt upp fyrir skattfé og nú er verið að selja það á afslætti. Magma keypti meira að segja krónunar fyrir kaupunnum á aflandsmarkaði sem stuðlar að veikingu krónunar. Þar að auki er þetta skúffufyrirtæki í Svíþjóð í eigu þessa kanadamans þannig að þetta er týpiskt dæmi um það sem kom okkur í þann vanda sem við erum nú vegna skorts á siðferði í viðskiptum.

http://blog.eyjan.is/larahanna/2010/05/18/af-audlindasolu-magma-og-ross-beaty/

http://blog.eyjan.is/larahanna/2010/05/18/ofnyting-i-orkuvinnslu/

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group