bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW felgur
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 00:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Mar 2004 23:58
Posts: 2
Location: Rvk
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 2464045640

ég rakst á þessar felgur á ebay og þær kosta 1080$ með dekkjum sem eru 78.658Kr en getur það passað að þetta kosti mig svo allt í allt 154.506Kr með þá vask og tolli og öllu?. Ef svo er þá í raun borgar sig kannski ekki að verlsa þarna..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þetta eru nú ágætisfelgur líka Flottur glanz....en passa þær á 316i :D

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW felgur
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 03:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Mörður wrote:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=38662&item=2464045640

ég rakst á þessar felgur á ebay og þær kosta 1080$ með dekkjum sem eru 78.658Kr en getur það passað að þetta kosti mig svo allt í allt 154.506Kr með þá vask og tolli og öllu?. Ef svo er þá í raun borgar sig kannski ekki að verlsa þarna..


Mer finnst thad mjog sennileg tala ja!

Thetta kostar otrulega mikid ef madur tarf ad fa thetta sent heim, borga svo toll og vask af ollu draslinu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hmm
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 11:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Mar 2004 23:58
Posts: 2
Location: Rvk
hehe vissiru að ég ætti 316i eða spyrðu því þú átt ;).
En ég spjallaði við guttana niðrí B&L og það passa flestar felgur undir minni bílana, þeas 3 týpuna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Ég spurði nú bara forvitnislega því eins og þú hefur tekið eftir þá á ég 316i en það er gott að vita að þú átt einn eins....en ég var bara að rugla ég á engann pening fyrir svona flottheitum nema að ég fari að biðja bankann um greiða :D

kv.BMW_Owner :burn:

p.s 316i er snilldar bíll eyðir engu og er bara cool :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group