bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 08:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 09. May 2010 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Til sölu þessar fínu plötur. Tók þær í notkun vorið 2008 minnir mig. Hafa staðið sig vel og ég hef ekki orðið var við neitt vesen í kringum þetta. Mögulega einu plöturnar á markaðnum sem ganga með oem gormi. Þetta kemur algjörlega í stað fyrir oem topmount.

Mín reynsla.....að stilla þetta aggressívt breytir karakternum í bílnum GRÍÐARLEGA....!!!

Þetta eru plötur fyrir bíla sem eru með 19mm dempararónna. Held það sé til 92 or sum. Getur gengið í nýrri bílana ef menn fara í dempara fyrir þá eldri.

Hér er linkur inná ebay uppboð þar sem einhverjar upplýsingar eru, smávegis útlitsmunur eru enda eru þessar plötur á ebay framleiddar fyrir Bavauto en mínar eru beint frá Kmac. http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-E34- ... ccessories

Hér er ein frá því þetta var nýtt, betri koma síðar.

Image

Image

Verð er 25.000 kr. Rétt að athuga það að svona kostar ekki undir 75.000kr innflutt í dag.


Ég svara í pm og í síma sem er í undirskrift.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. May 2010 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Gott verð, ég á svona í bílinn hjá mér

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. May 2010 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ertu með eitthvað type nr. eða info, langar svo að sjá hvort þetta gæti gengi í E30 hjá mér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. May 2010 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
sérð númerið á kassanum þarna :)

annars er það 193416 J stage 1

það er ekki sama númer og fyrir e30 en gæti passað engu að síður

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. May 2010 10:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 27. Mar 2010 17:06
Posts: 28
rendu við með þetta hjá mér í vinnunni einhvertíman í vikunni langar að sjá hvort ég geti notað þetta :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. May 2010 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Baldvin85 wrote:
rendu við með þetta hjá mér í vinnunni einhvertíman í vikunni langar að sjá hvort ég geti notað þetta :D


hringdu bara í mig í kvöld eða bara einhvertíman soon og talaðu betur við mig :wink:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. May 2010 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
upp

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. May 2010 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
upp, ekkert smá hrikalega keppnis fyrir drifttíkina þína í sumar 8) :mrgreen:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. May 2010 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Hérna eru myndir fyrir þá sem vilja glöggva sig á málunum á þessu dóti til að athuga mix á milli tegunda.

Image

Image

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2010 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ttt

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2010 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
ogf passar ekki i m5...annars good stuff :thup:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2010 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Reyndar passar þetta víst í M5 samkvæmt framleiðanda...........

Passar fyrir:

530, 535, 540 og M5 -- 88 til 96

525 88 til 8/92

518, 520 og 524(haa?) 88 til 6/90


Einnig passar þetta fyrir e32 87 til 94

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. May 2010 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ttt

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. May 2010 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
jon mar wrote:
Reyndar passar þetta víst í M5 samkvæmt framleiðanda...........

Passar fyrir:

530, 535, 540 og M5 -- 88 til 96

525 88 til 8/92

518, 520 og 524(haa?) 88 til 6/90


Einnig passar þetta fyrir e32 87 til 94

524td/tds?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. May 2010 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
örugglega, datt það í hug en segir ekki hjá framleiðanda.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group