Jæja strákar. Ég hringdi nú bara í Ísdekk og athugaði með þetta hvað væri til af þessu.
Þetta er til af TRX dekkjum á Íslandi hjá Ísdekk (umboðsaliða Michelin). Svo má vera að meira liggi á hjólbarðaverkstæðum:
390 180/65 vetrar 4stk
390 180/65 sumar 10
390 190/65 sumar 2
390 200/60 sumar 6
390 220/55 sumar 3
415 240/45 sumar 2
Verðið er original í kringum 30.000.- kall, en eins og er, er þetta verðlagt um 10.000.- hjá þeim vegna lítillar eftirspurnar. Og hann sagði að það væri hægt að fá þetta á góðum prís... þannig að maður gæti jafnvel komið út með "low profile TRX" undir bílinn sinn á innan við 30.000 kall !
Hann fullyrti að þetta væri ekki eitthvað sem væri orðið ónýtt, sagði að þetta væri geymt þannig að þetta fúnaði ekkert og væri í fínu lagi.
So.... go and grab 'em guys!
Þetta er bara nokkuð sniðugt sko, í staðin fyrir að vera að kaupa 16" felgur og dekk fyrir 100.000.- kall
