bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 17:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Gustav á m5board.com fékk senda til sín opinbera fréttayfirlýsingu um nýja M5:
http://www.m5board.com/vbulletin/showpost.php?p=393092&postcount=119

Skv. BMW mun nýji M5 verða í kringum 13 sekúndur í 200 km/klst ! Til samanburðar er SL55 13,8 sek í 200 km/klst, á meðan E55 er 16,1 sek að ná sama hraða!!
Porsche GT2 er 12,5 sek í 200 km/klst :shock:

Ef þetta reynist satt þá er þetta lygilegt - sérstaklega þegar hugsað er til þess að þetta er NA bensínvél - reyndar 10 strokka og 5,5l :wink:

Ég á varla til orð - bíllinn er stórkostlegur í útliti og ef þessar tölur reynast sannar verða keppinautarnir næstu árin að komast með tærnar þar sem E60M5 hefur hælana... :D

Hail to the king babyImage

Fullt af nýjum myndum:
Image
Image
Frekar vígalegur framsvipur:
Image
Best að venjast þessu sem fyrst:
Image

Hér er þráðurinn á m5board: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=39596

Hér er skráarsafnið með myndunum:
http://www.bmwm5.com/temp/geneve04/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
:drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool:

Þetta er vægast sagt geðveikt, verst að maður hefur ekki verið nógu duglegur að heimsækja m5board.com í dálítinn tíma. :(

En gott framtak að minna mig á það. :D

Mér finnst ekkert að venjast á þessu, allt geðveikt. :D 8)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Á hann ekki við að maður eiga að byrja að venjast því að horfa aftan á M5 :wink:

Þetta verður monster

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 18:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er GEÐBILAÐ og V10 er LANGFLOTTAST... en þessar fokkíng ristar á brettunum fara verulega í taugarnar á mér!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 18:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Svezel wrote:
Á hann ekki við að maður eiga að byrja að venjast því að horfa aftan á M5 :wink:


Að sjálfsögðu - og miðað við þessar tölur er óvíst að maður nái að horfa lengi... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bebecar wrote:
Þetta er GEÐBILAÐ og V10 er LANGFLOTTAST... en þessar fokkíng ristar á brettunum fara verulega í taugarnar á mér!


Já ég er ekki frá því að mér sé farið að finnast þessar ristar dálítið óviðeigandi á þessum bíl, komu betur út á myndunum sem voru hér um daginn.

Hlakka til að heyra hljóðið í vélinni :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 18:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
:) bíllinn minn er 12 sek bara í hundrað :) En mér finnst þessar ristar samt flottar

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 18:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Maður gerir sér vonir um að það verði allavega smá formúlusánd á fullri gjöf og vonandi meira og betra en í núverandi undanfara í formúlunni!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
vangefinlitur

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ristarnar kveikja í mér...

Give me some sugar honey! :P

The world's first 7-speed SMG in a saloon car.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
eitt orð FUCKING MONSTER!!!!!! :twisted:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
öruglega á top ten super saloon cars í heiminum

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hættið þessu helvítis væli!! ristarnar eru BARA kúl!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég vill sound sample af þessari V10 :twisted:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 22:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Djös geðveiki mar!
Djö er ég ánægður með mína menn...

Þetta verður kóngurinn, no question about it...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group