SteiniDJ wrote:
burger wrote:
C'mon, það skal enginn hér segja mér að þið mynduð taka ZR1 yfir Carrera GT ef ykkur væru afhentir lyklarnir af öðrum þeirra.

ZR1 er magnaður bíll, en Carrera GT er Carrera GT og er að verða þvílíkur safngripur.
Ef ég færi út í búð að kaupa bíl hinsvegar ...

jú... þar sem ég kýs frekar að fá mér bíl sem grillar lang flest á götum jarðar í hverju sem er í rauninni track , 1/4 , u name it og corvettan hefur alltaf verið draumurinn , hvað með það að þessi GT er að verða safngripur og allt það þá fer maður að hætta að leyfa sér að notann og ef einhvað bilar eða skemmist er það bara $$$$ ekki það að varahlutir í vettuna séu einhvað ódýrir þeir eru nú samt mun ódýrari en í þess bjöllu

function over form þótt að vettann lúkki gríðalega að mínu mati ! og GT virkar alveg miðað við aðra bíla en ekki ZR1 og plús er gt eeeekki neitt augna konfekt

(að mínu mati)
/ ZR1 röfl

_________________
VW Golf
VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.