bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 11:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja, ég hóf sprautun í réttum lit í gær og þetta kemur bara ágætlega út. Liturinn er hárréttur en þetta er nú ekkert alveg fullkomið hjá mér. Sjást för og kannski smá dældir og svona.

Hann er allavega "nánast" ryðlaus núna. Ég þarf að taka framstuðarann af til að komast að tveimur samskeytum og smá bút fyrir aftan númeraplötuna. Svo er ein bóla við afturrúðu og örlítið fyrir ofan afturljós sem ég verð að taka í næsta holli.

Það er samt mjög mikill léttir að sjá að það er ekki til ryð í undirvagninum.

Svo er það að massa á eftir, svo glæra yfir og vonandi út með hann seint í kvöld.

Hvað ætli ég þurfi að láta líða langt þangað til ég get bónað?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Duglegur bebecar! :)

Ég get ekki sagt annað!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 13:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk, það veitir ekkert af því að fá smá hvatningu - ég á ennþá eftir að skipta um kúplingu :shock: og er dálítið kvíðinn fyrir því....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
Takk, það veitir ekkert af því að fá smá hvatningu - ég á ennþá eftir að skipta um kúplingu :shock: og er dálítið kvíðinn fyrir því....


Það er minna mál en þú heldur :)

Það er auðvitað vesen að ná gírkassanum frá vélinni, hvernig sem þú gerir það, en verkið sjálft að skipta um kúplingu er piece :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 14:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Maður verður bara að hafa spjallið opið og spyrja ef maður strandar :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group