bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 10:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: M30 heitur ás
PostPosted: Sat 08. May 2010 15:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Sælir, er með algerlega ónotaðan knastás f. M30 frá IE hann er 292/292°, overlap er 72° og opnar sogventil 36° fyrir topp. lift er rétt yfir 8 mm og þetta er s.s regrind ás.

Ásinn er þessi 292° ás sem talað er um hér á síðunni ef farið er í e28 deldina og 284 regrind ásinn þá er talað um þennan ás þar líka: http://store.nexternal.com/shared/Store ... eland&All=

Verð 5þ fyrir bara ás, en 8þ með oversize eccentrics sem eru nauðsynlegar til að runna þennan ás.

S:8699115 Stebbi

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Sat 08. May 2010 17:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Þessi er SELDUR :thup:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Sat 08. May 2010 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
8) :mrgreen:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Sun 09. May 2010 04:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mér finnst að þú hafir átt að hringja í mig fyrst.
Ég var að sjá þetta fyrst núna....búinn að vera upp í sveit í allan dag :(

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Sun 09. May 2010 06:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
srr wrote:
Mér finnst að þú hafir átt að hringja í mig fyrst.
Ég var að sjá þetta fyrst núna....búinn að vera upp í sveit í allan dag :(



Næstum sama sagan hér, sá aldrei þessa auglýsingu fyrr en ég var búinn að ganga frá þessu, félagi minn hringdi bara í mér og benti mér á þennann SÚPER DÍL!

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Sun 09. May 2010 13:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
srr wrote:
Mér finnst að þú hafir átt að hringja í mig fyrst.
Ég var að sjá þetta fyrst núna....búinn að vera upp í sveit í allan dag :(


Biðst forláts á þessu, eftirá að hyggja hefði ég kannski átt að byrja á því en þarna í gær var ég bara að ganga frá kaupum á öðrum ás þannig að þessi var "up for grabs" og þá voru fyrstu viðbrögð að henda þessu bara á kraftinn...

jon mar wrote:
Næstum sama sagan hér, sá aldrei þessa auglýsingu fyrr en ég var búinn að ganga frá þessu, félagi minn hringdi bara í mér og benti mér á þennann SÚPER DÍL!


Ég er bara þeirrar skoðunar að ef maður lumar á góðum varning sem maður veit að maður sjálfur er ekki að fara að nota þá er tilgangslaust að hanga á honum heldur leyfa öðrum sem geta og vilja nota dótið að fá það á góða verðinu sbr turbó dótið sem ég seldi um daginn einnig á góða verðinu:wink:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Sun 09. May 2010 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
FFFFFUUUUUU hvað þetta hefur langan opnunartíma :shock:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Sun 09. May 2010 16:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Aron Fridrik wrote:
FFFFFUUUUUU hvað þetta hefur langan opnunartíma :shock:


Sá svakalegasti sem ég hef séð f. M30 er 304/302° í turbolandi(Svíþjóð).

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Mon 10. May 2010 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
verður örugglega mega röff hægagangur með þessu

hérna er 280° ás í m5

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Mon 10. May 2010 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
bara töff gangurinn í þessum

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Mon 10. May 2010 22:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
srr wrote:
Mér finnst að þú hafir átt að hringja í mig fyrst.
Ég var að sjá þetta fyrst núna....búinn að vera upp í sveit í allan dag :(


Heyrðu ég var að fatta að ég á annan ás úr 745i turbo varaheddinu mínu, sem er ekinn 170-180þ
og ég er ekki að fara að nota, ég skal gefa þér hann ef þú telur þig hafa einhver not fyrir hann :o

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Mon 10. May 2010 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Stebbtronic wrote:
srr wrote:
Mér finnst að þú hafir átt að hringja í mig fyrst.
Ég var að sjá þetta fyrst núna....búinn að vera upp í sveit í allan dag :(


Heyrðu ég var að fatta að ég á annan ás úr 745i turbo varaheddinu mínu, sem er ekinn 170-180þ
og ég er ekki að fara að nota, ég skal gefa þér hann ef þú telur þig hafa einhver not fyrir hann :o

Hvernig eru specs á þeim.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Mon 10. May 2010 23:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Eftir smá gúggl sé ég að þú græðir sennilega ekkert á honum, því hann er með sömu specca og b34 ásinn eða 264° :?

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Tue 11. May 2010 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Stebbtronic wrote:
Eftir smá gúggl sé ég að þú græðir sennilega ekkert á honum, því hann er með sömu specca og b34 ásinn eða 264° :?

Já ok.
Ég á reyndar engan B34 mótor.

Ég á
2 x M30B35
1 x M30B32
1 x M30B28
og svo umfram heila mótora
M30B32 hedd
M30B25 hedd

Svo ég er eflaust með gáfulegasta stock ásinn í B28 vélinni eftir því sem ég hef lesið.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 heitur ás
PostPosted: Tue 11. May 2010 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
http://www.devinder.com/misc/M30camshafts.pdf

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group