Sælir
Ég er í stórkostlegum vandræðum. Rúðuþurrkurnar gáfu sig
Ég vill taka það fram að ég er ekki klár á bíla-tækni-málfarið en ég geri mitt besta til að gera mig skiljanlegan.
Tappinn sem kúlann á arminum, sem stýrir þurrkunni bílstjóramegin, er orðinn slitinn og kúlann helst ekki í. M.ö.o. mig vantar nýjan tappa. Eða nýjan arm.
Ég er búinn að tala við B&L og ég þarf auðvita að kaupa allt unit-ið (sem er ekki til og þarf að panta u.þ.b. 25þús) Ég er ekki enn búinn að hringja í TB.
Viljið þið vera svo vænir að hjálpa mér ef þið getið.