bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Wed 05. May 2010 00:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Er ekki eitthversstaðar á með heitri uppsprettu, þannig að fólk gat setið í heitri ánni? Rétt undir smá fossi.

Minnir endilega eins og það hafi komið í eitthverjum þætti í sjónvarpinu.

Eða er maður bara búinn að taka of mikið af pillum? :mrgreen:

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Wed 05. May 2010 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Það er allavega heitur lækur í Dölunum, man alltaf eftir því síðan ég var í sveit þar hehe ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Wed 05. May 2010 21:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Geysir wrote:
Er ekki eitthversstaðar á með heitri uppsprettu, þannig að fólk gat setið í heitri ánni? Rétt undir smá fossi.

Minnir endilega eins og það hafi komið í eitthverjum þætti í sjónvarpinu.

Eða er maður bara búinn að taka of mikið af pillum? :mrgreen:



Heiti lækurinn er í Reykjadal 5 km labb frá Hveragerði og c.a 1 km labb ef maður keyrir að Ölkelduháls frá þjóðveginum.
(síðasta beygja til vinsti áður en meður kemur að kömbunum) en sú akstursleið er aðeins fær jeppum og jepplingum.

Maður hefur margoft farið þarna og er þetta svakalegt umhverfi.. Sérstaklega spees að koma þarna á vélsleða um vetur og skella sér í lækinn :)

Image

Image

Image

Fólk fer ofaní fyrir neðan þar sem heiti lækurinn og kaldi lækurinn semeinast
Image

farið er þessa leið sem sýnd er á kortinu og bílnum lagt þar sem rauður kross er á kortinu. Þaðan er augljós gönguslóði að læknum sjálfum.

Image

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Thu 06. May 2010 00:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Þakka Hjalti, þetta er akkúrat það sem ég var að tala um :thup:

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Thu 06. May 2010 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
alveg magnað umhverif þarna í kringum hveragerði, hjalti gædaði mig á krossara útum allar trissur þarna

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group