bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 08:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 23:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Lenti í svipuðu í Windows XP. Loggaði mig inn einn daginn og það var eins og prófíllinn væri horfinn og það var búinn til nýr.

Ég loggaði mig inn sem Administrator, fór í computer management, Users og preferences fyrir notandann minn og þar er flipi sem heitir Profile og þar er hægt að vísa í Profile Path sem ég setti C:\Documents and settings\Notandanafnið og líka Local Path það sama. Loggaði mig svo út og inn sem notandinn og alles in ordnung. :-)

Spurning hvort það sé ekki eitthvað sambærilegt hægt í Windows 7? Líklega er profile slóðin einhver önnur.. C:\Users eða ámóta..

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. May 2010 20:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Djöfull er windows 7 mega easy og solid :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig er það, núna er ég búinn að færa allt draslið yfir á Admin aðganginn..

Er eitthvað hættulegt að vera rönna hann ef passwordið fyrir hann er frekar secure?

Ss á ég eitthvað að gera nýjan account í staðinn fyrir að keyra á þessum ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Önnur pæling, núna er ég búinn að redda öllum gögnum, en get ég einhvern veginn náð "bookmarks" úr firefox til baka af accountinum?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gunnar wrote:
Önnur pæling, núna er ég búinn að redda öllum gögnum, en get ég einhvern veginn náð "bookmarks" úr firefox til baka af accountinum?


Undir profile notandans ættu að vera *.json skrár sem eru bookmark afrit sem Firefox tekur sjálfkrafa.

Á Windows XP er slóðin: C:\Documents and Settings\NOTANDI\Application Data\Mozilla\Firefox\Profiles\RANDOMBLAH.default\bookmarkbackups\bookmarks-YYYY-MM-DD.json

Þú getur svo importað json skrá aftur inn í Firefox í gegnum organize bookmarks gaurinn. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja þá er bookmarks komið upp :)

Takk Ingimar..

En þá er það Admin dótið, er alveg óhætt að keyra relluna á Admin og búa ekkert til annan account?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. May 2010 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Nota chrome til að hafa bookmarks alltaf syncuð við gmail account :thup:

Það er bara þæginlegt að hafa þetta allt á sama stað

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. May 2010 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég notaði alltaf Chrome þangað til fyrir viku síðan þegar hann fór að taka 50% cpu, þá hætti ég því snögglega.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. May 2010 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Jæja þá er bookmarks komið upp :)

Takk Ingimar..

En þá er það Admin dótið, er alveg óhætt að keyra relluna á Admin og búa ekkert til annan account?


Þú getur alveg gert það.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. May 2010 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kristjan wrote:
Ég notaði alltaf Chrome þangað til fyrir viku síðan þegar hann fór að taka 50% cpu, þá hætti ég því snögglega.


WTF :shock:
hef ekki séð það hjá mér

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. May 2010 17:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gunnar wrote:
Jæja þá er bookmarks komið upp :)

Takk Ingimar..

En þá er það Admin dótið, er alveg óhætt að keyra relluna á Admin og búa ekkert til annan account?


Öryggi / Þægindi ... Pick one! :lol:

En annars er alltaf öruggara að vera með minni réttindi upp á að eiga minni hættu á að það sé hægt að installa einhverju ógeði á vélina en á móti kemur að þá er yfirleitt meira vesen að nota tölvuna, t.d. setja inn forrit og svona en auðvitað ekki svo oft sem maður er því.

Venjulegur notandi með Power User réttindi ætti að duga í flestallt. Er ekki Windows 7 líka orðið auðveldara að nota án þess að vera með admin réttindi? Spyr mann áður en maður notar admin réttindi og eitthvað í þá áttina?

Almennt séð er ekki talið good practice að nota Administrator notandann í daglega vinnslu.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. May 2010 18:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
John Rogers wrote:
Nota chrome til að hafa bookmarks alltaf syncuð við gmail account :thup:

Það er bara þæginlegt að hafa þetta allt á sama stað



mozilla weave er enn betra!
https://services.mozilla.com/

syncar stillingum í firefox, bookmarks, passwords, history, tabs....

Bara þægilegt að hafa allt það sama á borðvélinni, lappanum, skólanum, vinnunni :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. May 2010 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gardara wrote:
John Rogers wrote:
Nota chrome til að hafa bookmarks alltaf syncuð við gmail account :thup:

Það er bara þæginlegt að hafa þetta allt á sama stað



mozilla weave er enn betra!
https://services.mozilla.com/

syncar stillingum í firefox, bookmarks, passwords, history, tabs....

Bara þægilegt að hafa allt það sama á borðvélinni, lappanum, skólanum, vinnunni :thup:



Kúl, nota firefox í vinnuni fyrir allt, ætla að testa :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. May 2010 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
hefur einhver lent í því með w7 að hljóðið detti inn og út? það hratt að það er óhlustandi á allt sem maður reynir að spila :x

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. May 2010 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
prófa nýjan driver fyrir hljóðkortið eða prófa skipta um það

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group