SteiniDJ wrote:
Danni wrote:
SteiniDJ wrote:
Var að detta aftur inn á þennan. Pre-Alpha tech demo hér á ferð, en maður er nánast orðlaus yfir þessu.

Magnað hversu "saumlaus" leikurinn virðist ætla að verða. Ekki fullkomið, en með því flottara í dag hugsa ég.
Myndband 1Myndband 2 <- Yfirborðið sést betur í þessu myndbandi.
Um hvað snýst þessi leikur síðan þegar hann verður tilbúinn? Lookar vel allavega..
Síðan er ég búinn að ná í Need For Speed World, sem er algjör snilld. Mæli með að fólk sem hefur áhuga á bílaleikjum prófi hann.
Þetta verður space based MMO. Vélin er þannig gerð að það er ótakmarkaður fjöldi af plánetum og sumar þeirra með missions og þannig. Þú getur stofnað þitt eigið heimsveldi og ráðið starfsmenn (NPC eða PC) til að sjá um málin þín o.s.frv.
Hér er smá FAQ.
En vissi ekki af nýjum NFS, góð leið til að drepa tíma.

NFS World er ókeypis, í Beta stages núna en það er open beta og hann verður ókeypis áfram eftir að hann kemur út.
Þetta er online leikur, eins konar MMO Racer og það þarf að levela upp til að unlocka brautir og bíla. Til að fá aðgang að alveg öllum leiknum þarf maður að kaupa Starter Pack. Hann kostar 20 evrur og það þarf bara að kaupa einusinni. Án þess að kaupa Starter Pack kemstu upp í level 10 en stoppar þar og þá ertu ekki einusinni búinn að unlocka Tier 2 bílum.
Mæli með að fólk kíki á
http://world.needforspeed.com/home og prófi leikinn. Það er miklu skemmtilegra að spila á móti öðru fólki frekar en einhverjum bottum sem eru ofur auðveldir...