bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 902 posts ]  Go to page Previous  1 ... 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14 ... 61  Next
Author Message
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hvernig eruði aðfíla þetta núna? styttist í að grunnnámskeiðið klárist :)

Ný grunnnámskeið hefjast 12 maí fyrir þá sem vilja prófa kl 6:00 eða 17:30 þriðjudag,miðvikudag og föstudag. Fínt að mæta kl 6 ef maður er með fjölskyldu og krakka.. maður er kominn heim um 7:25 og þá er hægt að koma liðinu í skóla og leikskóla og mæta ferskur í vinnuna kl 8

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Tók mig til í gær og skráði mig aftur í Boot Camp :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 11:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
ég er búinn að vera veikur alla vikuna og hef ekkert komist :x

Vitiði hvort það sé hægt að fá að vinna það eitthvað upp hjá þeim?

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ásgeir wrote:
ég er búinn að vera veikur alla vikuna og hef ekkert komist :x

Vitiði hvort það sé hægt að fá að vinna það eitthvað upp hjá þeim?


haltu bara áfram.. ég fékk í bakið og komst ekki á 3 æfingar í röð þegar ég var á grunnnámskeiðinu :P Ef þú ert orðinn hress núna þá um að gera að skella sér bara í salinn og taka venjulega æfingu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 11:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Einarsss wrote:
Ásgeir wrote:
ég er búinn að vera veikur alla vikuna og hef ekkert komist :x

Vitiði hvort það sé hægt að fá að vinna það eitthvað upp hjá þeim?


haltu bara áfram.. ég fékk í bakið og komst ekki á 3 æfingar í röð þegar ég var á grunnnámskeiðinu :P Ef þú ert orðinn hress núna þá um að gera að skella sér bara í salinn og taka venjulega æfingu




Já einmitt, fer kannski á morgun ef ég hressist eitthvad meira. :wink:

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 12:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
John Rogers wrote:
Tók mig til í gær og skráði mig aftur í Boot Camp :)


:thup: :thup:

Mæli annars með skemmtilegum upphífingum fyrir ykkur Crossfit perrana (þar sem að þið getið ekki svindlað)

Takið V-bar (sem er notaður við niðurtog) og smellið yfir upphífingarstöng og takið upphífingar

Ekki hægt að sveifla sér (þá fer stöngin á flug..), hægt að gera skemmtilegri með því að fara í þyngingarvesti

Brútal gúrmé shit


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Verður gaman í sumar :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jónas wrote:
John Rogers wrote:
Tók mig til í gær og skráði mig aftur í Boot Camp :)


:thup: :thup:

Mæli annars með skemmtilegum upphífingum fyrir ykkur Crossfit perrana (þar sem að þið getið ekki svindlað)

Takið V-bar (sem er notaður við niðurtog) og smellið yfir upphífingarstöng og takið upphífingar

Ekki hægt að sveifla sér (þá fer stöngin á flug..), hægt að gera skemmtilegri með því að fara í þyngingarvesti

Brútal gúrmé shit

Veit nú ekki betur en að allir BootCampararnir notuðu sveiflur á CrossFit leikunum :lol:

Annað hvort kipping eða butterfly.

Það gera þetta allir sem þurfa taka mikið magn af upphífum 8)

En annars get ég ekki beðið eftir að komast heim úr þessu fríi og byrja aftur í CrossFit... er bara orðinn ógeðslegur feitur hlunkur af því að vera hérna í USA og gera ekkert nema chilla, drekka bjór og éta.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Jónas wrote:
John Rogers wrote:
Tók mig til í gær og skráði mig aftur í Boot Camp :)


:thup: :thup:

Mæli annars með skemmtilegum upphífingum fyrir ykkur Crossfit perrana (þar sem að þið getið ekki svindlað)

Takið V-bar (sem er notaður við niðurtog) og smellið yfir upphífingarstöng og takið upphífingar

Ekki hægt að sveifla sér (þá fer stöngin á flug..), hægt að gera skemmtilegri með því að fara í þyngingarvesti

Brútal gúrmé shit

Veit nú ekki betur en að allir BootCampararnir notuðu sveiflur á CrossFit leikunum :lol:

Annað hvort kipping eða butterfly.

Það gera þetta allir sem þurfa taka mikið magn af upphífum 8)

En annars get ég ekki beðið eftir að komast heim úr þessu fríi og byrja aftur í CrossFit... er bara orðinn ógeðslegur feitur hlunkur af því að vera hérna í USA og gera ekkert nema chilla, drekka bjór og éta.


Kominn yfir 100 aftur ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gunnar wrote:
arnibjorn wrote:
Jónas wrote:
John Rogers wrote:
Tók mig til í gær og skráði mig aftur í Boot Camp :)


:thup: :thup:

Mæli annars með skemmtilegum upphífingum fyrir ykkur Crossfit perrana (þar sem að þið getið ekki svindlað)

Takið V-bar (sem er notaður við niðurtog) og smellið yfir upphífingarstöng og takið upphífingar

Ekki hægt að sveifla sér (þá fer stöngin á flug..), hægt að gera skemmtilegri með því að fara í þyngingarvesti

Brútal gúrmé shit

Veit nú ekki betur en að allir BootCampararnir notuðu sveiflur á CrossFit leikunum :lol:

Annað hvort kipping eða butterfly.

Það gera þetta allir sem þurfa taka mikið magn af upphífum 8)

En annars get ég ekki beðið eftir að komast heim úr þessu fríi og byrja aftur í CrossFit... er bara orðinn ógeðslegur feitur hlunkur af því að vera hérna í USA og gera ekkert nema chilla, drekka bjór og éta.


Kominn yfir 100 aftur ?

Jájá alveg pottþétt... skyldi vigtina eftir heima samt :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hehe meinar..

Ég er einmitt að berjast núna við að komast undir 90 kg áður en ég fer til Sverige 10. maí.

Hef ekki stigið á vigt í einhverjar þrjár vikur, verður fróðlegt :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sat 01. May 2010 00:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Hvað mæliði með fyrir bakveikan 118 kg 21 árs náunga sem getur ekki tekið nema tvær til 3 þrjár venjulegar bakæfingar án þess að fá í bakið?
(er ca 190 cm, ágætlega stór náungi)
Lenti í bílslysi fyrir ca 2 árum sem hefur háð mér

Er svosem ekkert að drukkna úr spiki en væri til í að breyta þessu í vöðva og verða "flottur" fyrir sumarið.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sat 01. May 2010 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er farinn að halda að þetta crossfit dæmi sé einhver snar geðveikur sértrúarsöfnuður miðað við hvernig Árni undanrennuís (áður Árni bragðarefur) talar :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sat 01. May 2010 01:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Svezel wrote:
Ég er farinn að halda að þetta crossfit dæmi sé einhver snar geðveikur sértrúarsöfnuður miðað við hvernig Árni undanrennuís (áður Árni bragðarefur) talar :lol:


Fólk tilbiður hina megnugu upphýfingu. :mrgreen:

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Sat 01. May 2010 04:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Svezel wrote:
Ég er farinn að halda að þetta crossfit dæmi sé einhver snar geðveikur sértrúarsöfnuður miðað við hvernig Árni undanrennuís (áður Árni bragðarefur) talar :lol:

Haha nákvæmlega.. fokk that, ég er búinn að taka mig massívt á bara með mataræði og búinn að missa 20kg núna á 6 mánuðum, enda orðinn semí vandræðalega mikill mjóni núna. Ekkert mál að kjöta sig upp uppúr þessu :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 902 posts ]  Go to page Previous  1 ... 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14 ... 61  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group