Ákveðið fólk sem ég þekki voru
aldrei í belti, var jafnvel hálf erfitt að fá þá í belti (Annaðhvort fór ég bara ekki af stað fyrr en ég heyrði *click* hljóðið frá beltisfestingunni eða henti bílinn til hliðar af og til, seinna virkar mun betur

). Ég er samt víst eina manneskjan sem hefur verið svona ''böggandi'' eins og þær orða það með beltin, eftir nokkur rúnt í bílnum mínum samt (og eiginlega bílsslysið sem var að gerast nýlega hjá stelpunum tvem sem létust) þá eru þær komnar í belti á undan mér þegar þær setjast inn í hvaða bíl sem er

Þær taka varla eftir því sjálfar heldur stundum, frekar sáttur með þetta
