bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 15:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar bíl á leigu...
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 09:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Apr 2010 18:57
Posts: 9
Er að plana Íslandsferð í lok Júní / byrjun Júlí og kemur til með að vanta bíl í 2 vikur. Algjör reglusemi, ekkert rugl í gangi (með konu og barn!). Er að sjálfsögðu til í að borga sanngjarnt verð fyrir góðan bíl.

Endilega láta mig vita ef þetta hentar einhverjum þarna úti :)

PS. Biðst afsökunar ef ég er að setja þetta á vitlausan stað, sá nokkrar leiguauglýsingar í leitinni en þær voru allar undir sitthvoru svæðinu svo ég valdi bara þetta :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 13:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
http://www.dollar.is/

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 14:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Apr 2010 18:57
Posts: 9
Grínlaust þá gæti ég keypt mér ágætan bíl fyrir verðin sem eru listuð þarna (hef ekki áhuga á Ford Fiestu heldur ;) )

Takk samt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 15:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
DanniF wrote:
Grínlaust þá gæti ég keypt mér ágætan bíl fyrir verðin sem eru listuð þarna (hef ekki áhuga á Ford Fiestu heldur ;) )

Takk samt.


Jájá það er ekkert ódýrt að leigja bíl, enda þarf mikið viðhald við svona bíla sem eru leigðir út allan ársins hring, en þetta leigja útlendingarnir án þess að hugsa sig tvisvar.

P.s. það eru fleiri bílar þarna en ford fiestur

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ívarbj wrote:
DanniF wrote:
Grínlaust þá gæti ég keypt mér ágætan bíl fyrir verðin sem eru listuð þarna (hef ekki áhuga á Ford Fiestu heldur ;) )

Takk samt.


Jájá það er ekkert ódýrt að leigja bíl, enda þarf mikið viðhald við svona bíla sem eru leigðir út allan ársins hring, en þetta leigja útlendingarnir án þess að hugsa sig tvisvar.

P.s. það eru fleiri bílar þarna en ford fiestur


Einmitt, það þarf svo mikið viðhald að leiguverðið þarf að vera þannig að bíllinn borgi sig upp á nokkrum vikum :roll:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
www.reykjavikrentacar.is

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 18:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Apr 2010 18:57
Posts: 9
Zed III wrote:
Einmitt, það þarf svo mikið viðhald að leiguverðið þarf að vera þannig að bíllinn borgi sig upp á nokkrum vikum :roll:


Akkúrat það sem ég á við. Þegar ég segist tilbúinn að borga sanngjarnt verð þá er ég ekki að tala um að borga af bílnum í hálft ár (bókstaflega!).
Svo er það líka bara að maður veit að það er alveg góður slatti af fólki sem er með fleiri en einn bíl og kannski ekkert grín að vera að borga af öllu lengur og þá kemur þetta sér bara mjög vel fyrir alla aðila 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Það er Z4 til leigu á bilasolur.is

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 19:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
ég skal selja þér ógeðslega lélegan nissan sunny á 80 þúsund kall

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 20:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Apr 2010 18:57
Posts: 9
Takk fyrir ábendinguna Thruller en verður að vera 4 dyra bíll (set barnabílstól afturí, að sjálfsögðu handklæði á milli ef það eru leðursæti)...

Doddi1 takk fyrir frábært innlegg. Klárlega það sem ég er að leita að.

Endilega bara smella á mig PM ef einhver hefur áhuga, leigði síðast bíl í 3 vikur í Febrúar en sá verður líklegast ekki laus í Júlí... Sá bíll kom til baka frá mér nákvæmlega eins og ég fékk hann nema kannski soldið hreinni ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
DanniF wrote:
l (set barnabílstól afturí, að sjálfsögðu handklæði á milli ef það eru leðursæti)...


er þetta eitthvað trikk þegar það er leður til að koma í veg fyrir rispur ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 21:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Apr 2010 18:57
Posts: 9
Zed III wrote:
DanniF wrote:
(set barnabílstól afturí, að sjálfsögðu handklæði á milli ef það eru leðursæti)...


er þetta eitthvað trikk þegar það er leður til að koma í veg fyrir rispur ?


Hmmm allavegana eitthvað sem ég geri bara til að vera öruggur. Það hlýtur auðvitað alltaf að vera einhver núningur á milli þó ég efist um að það myndi sjá á leðrinu eftir 2 vikur.

Sýnir bara hvað ég kem til með að fara vel með bílinn :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Apr 2010 03:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
http://www.reykjavikrentacar.is

What he said.

Ætti allavega að vera nóg til af bílum á bílaleigum.... alveg endalaust af afbókunum í gangi útaf helvítis gosinu :evil:

En annars er það alveg bilað hvað það er dýrt að leigja af bílaleigum.... enda bara ætlað fyrir útlendinga þannig séð.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Apr 2010 05:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Apr 2010 18:57
Posts: 9
Bara til að hafa þetta alveg á hreinu þá er ég ekki tilbúinn að fara á bílaleigu.

Mér þykir rúmur 200þús kall á viku ekki sanngjarnt verð fyrir Grand Cherokee... Við erum að tala um hvað 3-4 afborganir fyrir vikuna er það ekki?

Þannig að ef það er einhver þarna úti með fínan bíl, endilega hafa samband. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Apr 2010 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
http://www.reykjavikrentacar.is

What he said.

Ætti allavega að vera nóg til af bílum á bílaleigum.... alveg endalaust af afbókunum í gangi útaf helvítis gosinu :evil:

En annars er það alveg bilað hvað það er dýrt að leigja af bílaleigum.... enda bara ætlað fyrir útlendinga þannig séð.

:roll: :shock: :hmm:
Af hverju að vera að svindla á túristunum? Til þess að þeir komi örugglega aldrei aftur?
Eitthvað sem segir mér að það væri gáfulegra að hafa eðlilegt verð þannig að það komi frekar fleira fólk og að það komi aftur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group